Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1984, Síða 7
41
Utan úr heimi
Sigurbjörn Guðmundsson
segir að venju fréttir af sigl-
ingum annarra þjóða.
45
Sökk skipið á
„sekúndum“?
Þýdd grein um sjóslys og or-
sakir þeirra [ norska fisk-
veiðiflotanum. Hún gæti vak-
ið einhverja Islendinga til um-
hugsunar.
47
Skoðun
Ingólfs Stefánssonar á skipu-
lagi björgunarmála.
49
Þekkirðu hnútana?
Getraun með verðlaunum í
fljótandi formi.
Sjómamabiaðið
50
Nýjungar
Bogi Arnar Finnbogason
segir frá því nýjasta á tækni-
sviðinu.
53
Félagsmál
Könnun á lögskráningu, end-
urmenntun og orlofsíbúð á
Akureyri.
56
Hinn stóri heimur er
víðs f jarri
Skemmtilegt fréttabréf frá
Seyðisfirði, sem birist í
dönsku blaði fyrir nær 100
árum.
59
Smásagan
Stutt saga um aldna hetju,
eftir Magnús frá Hafnarnesi.
60
Krossgátan
7.—8. tbl. 1984
46. árgangur.
Útgefandi: Farmanna- og
fiskimannasamband ís-
lands, Borgartúni 18.
Ritstjóri og
ábyrðarmaður:
Sigurjón Valdimarsson
Auglýsingastjóri:
Áslaug Nielsen.
Ritstjórn og afgreiðsla:
Borgartún 18, sími 29933.
Auglýsingar:
sími: 26051
Forseti FFSÍ:
Guðjón A. Kristjánsson.
Framkvæmdastjóri:
Ingólfur Stefánsson.
Aðildarfélög FFSÍ:
Skipstjórafélag íslands
Skipstjórfélag
Norðlendinga
Stýrimannafélag tslands
Vélstjórafélag (slands
Vélstjórafélag
Vestmannaeyja
Félag ísl. loftskeytamanna
Félag bryta
Skipstjóra- og
stýrimannafélögin:
Aldan, Reykjavík
Bylgjan, ísafirðir
Hafþór, Akranesi
Kári, Hafnarfirði
Sindri, Neskaupstað
Verðandi,
Vestmannaeyjum
Vísir, Suðurnesjum
Ægir, Reykjavík
Forsíðumyndina tók
Sigurjón Valdimarsson í
Reykjavíkurhöfn.
Útlitsteikning:
Þröstur Haraldsson
Setning, umbrot og
prentun:
Prentstofa G.
Benediktssonar
7 Víkingur
VfKINCUR