Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1984, Page 32

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1984, Page 32
FRÍVAKTIN Vikingur 32 Það kann að vera að ekki sé hægt að kaupa hamingjuna fyrir peninga, en þeir losa þig sannarlega við að eltast við hanafótgangandi. Skilti á bar: Ef þú drekkur til aó gleyma, vinsamlega borgaóu þá fyrirfram. Tónlistaraðdáandi: Eiginkona sem klappar þegar maðurinn hennar kemur syngjandi heim klukkan sex að morgni. Einn mest áberandi munurinn á milli lyga og katta er aö köttur- inn hefur aöeins níu líf. Svartsýnismaður er kona sem álitur sig ófæra um að koma bilnum inn i ákveðiö afmarkað stæði. Bjartsýnismaður er sá sem heldur að hún reyni ekki. Þrennt getur kona búiö til úr engu; hatt, salat og rifrildi. Einn úr hópi samstarfsmann- anna hafði daglega i nestis- pakkanum sinum samloku með túnfiski, en félagar hans tóku eftir að i hverjum kaffi- tima beit hann i samlokuna en henti henni siöan frá sér með viðbjóði. „Fyrst þér þykir túnfiskur vondur", sagði einn félaganna við hann, „hvers vegna biður þú konuna þína þá ekki um eitthvað annað álegg á sam- lokuna?“ „0“, svaraði vinurinn, „svo einfalt er það nú ekki. Ég á enga konu. Ég bý til samlok- urnarminarsjálfur." Miöillinn átti í talsveröum erfiö- leikum, þangaö til hann setti miöa á huröina hjá sér: Vinsam- legast hringiö bjöllunni, bank skapar rugling. Þegar ég var fjórtán ára gam- all stráklingur, var faðir minn svo einfaldur og fáfróður að ég þoldi ekki við i návist gamla mannsins. En núna, þegar ég er orðinn tuttugu og eins, er ég fullur aðdáunar á hvað mikiö hann hefur lært á þessum sjö árum. Hann: Mundir þú leggjast meö ókunnugum manni ef hann borgaöi þér fimmtíu þúsund kall fyrir? Hún: Já. Hann: Mundir þú leggjast meö mér fyrir fimm hundruö kall? Hún: Hvaö helduröu eiginlega aöégsé? Hann: Ég er búinn aö finna þaö út. Nú er ég bara aö reyna aö átta mig á veröinu. „Ég vil ekki“ erflækingur. .,Ég get ekki" er kjarklaus. „Ég veit ekki“ erlatur. „Ég gæti hugsað mér“ er að vakna. „Ég skal reyna" er risinn upp. „Ég get“eráleiðinni. „Ég skal“ er kominn til starfa. „Ég er búinn“ er núna forstjór- inn. Hlæöu og heimurinn hlær meö þér. Gráttu og þú græöir mill- jónirá hijómplötum. Vissulega er þetta land tæki- færanna. Hér geta allir orðið skattgreiðendur. Dýrleg ung frönsk kona dó skyndilega og skyldi eftir meöal syrgjenda í táradalnum eigin- mann og tryggan, rómantiskan aödáanda.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.