Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1984, Síða 36

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1984, Síða 36
Hagræðing í fiskmóttöku Kostnaöur viö notkun bretta viö flutning á fisk- kössum er mikill. Vökvaknúin kassakló á lyftar- ann gerir kleift að spara þennan kostnaö. Lyftari meö kassakló er fjölhæft flutningatæki. Auk þess aö flytja fiskikassana án bretta má nota lyftarann í öll önnur verk án breytinga. Kassalosarinn er einfalt og afkastamikið tæki sem ásamt kassaklónni gerir mögulegt aö vél- væöa meðhöndlun fiskikassanna þannig, aö ekki þurfi að taka á þeim meö höndum. Notkun þessara tækja og útrýming brettanna stuðla aö betri meðferð hráefnis, auknu hrein- læti, vinnuaflssparnaöi, betri meöferö fisk- kassanna og betri plássnýtingu. Með notkun réttra tækja og meö réttri uppröð- un þeirra og samtengingu má ná hámarksnýt- ingu á vinnuafli og húsnæöi (má auka fram- leiönina til muna). Vélsmiðjan ODDI HF er sérhæft fyrirtæki í framleiöslu á vélbúnaði fyrir fiskmóttöku og veitir einnig tæknilega ráögjöf viö skipulagn- ingu þeirra. VÉLSMIÐJAN ODDI HF P.O. Box 620 — Akureyri — Sími 96-21244 * ^ Sjómenn vetrar —sumar hjólbarðar ★ Fólksbílahjólbarðar ★ Vörubílahjólbarðar ★ Jeppahjólbarðar og felgur ★ Dráttarvélahjólbarðar ★ Firestone hjólbarðar ★ Allar gerðir af slöngum Greiðslukjör. Öruggasta þjónustan. Opið alla daga kl. 8—22 nema sunnudaga kl. 13—18 Gerið nánari verósamanburö. HJÓLBARDACXVERKSTÆDI Björn Jóhannsson Lyngási 5 sími 99—5960 Rangárvöllum

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.