Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1984, Page 61
ALLTAF EITTHVAÐ NÝTT! — ENGLAND —
Sjómenn og aðrir veiðimenn 3 Fyrir ykkur er sérstaklega skipulögð 8 daga ferð til Bournemouth frá 8. —15. september. M.a. höldum við smásjóstangaveiðimót i 2 daga. Við megum ekki taka í „blökkina" í „ ✓ B breskri landhelgi en við megum taka í veiði- B stangirnar og róum til fiskjar fram Skoðum stærstu höfn í heimi, sem gerö er af Wfym ~ ''ftBW* náttúrunnar hendi, að ógleymdum aldargömlum sjómanna ,,pub". Og samtaka nú, allir með. Verð frá kr. 15.500. íslensk fararstjórn.
_, » % Draumaferð fyrir aldraða j pzúe9 •* 15.—22. september höfum við sérhannað 8 F* ~ IÉtó* , daga ferð til Bournemouth fyrir eldri aldurshópa. . ” rT: ( ^ 1 f - % w'V^ Vel skipulagðar skoðunarferðir til undurfagurra 1 v <* l'" "|i staða. Hvar eyddu Diana og Karl hveitibrauðs- | ■ "ff dögunum? Spurningunni verður svarað með ferð | ' á staðinn. Og takið nú eftir verðinu. Bara eitt verð. Aðeins kr. 13.950. » Já, já, þetta er laukrétt, aðeins kr. 13.950 á mann ‘ og 2 íslenskir fararstjórar.
Samvinnuferdir - Landsýn C~C~^ AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899