Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1990, Page 11

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1990, Page 11
SKALTU LOKA AUGUNUM þær lirfur sem fæöast eru étnar af þorskinum á grunnslóðinni.“ Og enn bíður “83 árgangurinn eftir meiri mat — Svo nú er ástandið þannig aö hungraður þorskurinn bíður og étur allt sem kemur eða hvað? „Já, og þaö veröur ekki nein breyting á þessu fyrr en þorsk- urinn hverfur. Og þaö koma heldur ekki neinir sterkir þorsk- árgangar því hinn stóri 83-árg- angur kláraöi árganginn frá 1984 og sá árgangur var næst- um því eins stór. Næsti árgang- ur, 1985, sem einnig var stór, var einnig étinn og sömu örlög biðu næstu árganga þar á eftir. Ekkert er eftir af árgöngunum 1984-1989 og enn bíður 1983 árgangurinn eftir meiri mat!“ Rökin bíta í skottið á sjálfum sér — Þegar menn vita að það eina sem er eftir í Barentshafi er þessi sveltandi þorskur, hvernig stendur á að þorskkvótar eru minnkaðir? Væri ekki nær að veiða þennan fisk sem engu eirir? „Rökin eru þau að þaö veröi aö vera nægur hrygningarstofn þegar fæöan kemur aftur. En sú röksemd bítur í skottiö á sjálfri sér. Ef fæöan á aö koma aftur, þá verður aö vera lítið af þorski. Eins og ástandið er nú þá er loðnustofninn svo lítill aö hrygningarloðnan er nær alveg étin upp af þorskinum svo hrygningarstofninn verður nán- ast enginn og lítið kemst upp af loönu. Loðnunni er haldiö niöri vegna þess aö stofninn er orö- inn svo lítill. Heföi hann verið stærri hefði át þorsksins á loðnu ekki skipt máli. Þetta er eitt atriöi. En almennt er svo lítiö aö éta aö þorskurinn étur eigin afkvæmi, systkini og frændur. Nýir þorskárgangar komast aldrei í Barentshafiö, þeir eru étnir á leiðinni. 1983- árgangurinn er nú aö éta upp sjálfan sig, hann minnkar sig sjálfur. Þaö heföi verið betra aö veiöa hann því þá hefðu þó sjó- mennirnir haft eitthvað til að lifa af. Eins og er gengur kerfiö í frígír: Þorskurinn vex ekki neitt, 83- árgangurinn var 700 g þegar hann var 5 ára en 900 g sem 6 ára. í sambandi við sjávarút- vegsháskólann í Trom- sö er rekin fullkominn rannsóknastofnun, þar sem er m.a. mjög full- komin aðstaða til að Ijósmynda fiska. VÍKINGUR 11

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.