Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1990, Síða 45

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1990, Síða 45
Mynd nr. 1 NVJUNGAR TÆKNI Prisippet for eiektromagnestisk framdrift Mynd nr. 1 sýnir þessa sömu reglu meö dálítið annarri út- fserslu en orðað var hér að of- an. Eins og sést á myndinni er komið fyrir kröftugum rafsegli (Superconductive electroma- gnet) sem beinir sterkum seg- ulkraftlínum út í sjóinn. í gegn- um rafskaut (Electrode) er síð- an sendur straumur (Electric ciurent) um sjóinn þvert á seg- ulkraftlínurnar en við þetta verður sjónum spyrnt aftur með skipinu en skipsskrokkurinn verður fyrir sömu spyrnu áfram. Með auknum straum- styrkleika eykst hraði skipsins og með breyttri straumstefnu má ráða áfram eða aftur á bak fer. Álitið er að kostirnir við þessa aðferð séu fyrst og fremst þeir að komast megi hjá titringi og hávaða sem oft fylgir skrúfudrift. Auk þess sé þessi búnaður hentugri þegar miklar kröfur eru gerðar til hraða og einnig að hraðastjórnun sé ein- faldari og nákvæmari. Einnig hefur verið bent á að við raf- seguldrift sé frjálsara val gagn- vart formi skipsskrokksins og einnig ríkir meira frelsi gagn- vart staðsetningu aðalvéla þar sem þær eru dísilrafstöðvar og enginn skrúfuás til staðar. Hinsvegar er það ókostur að ávallt eru töp því samfara þegar breytt er úr einu orku- formi yfir í annað eins og í þessu tilviki frá vélrænni orku yfir í raforku. Mynd nr. 2 sýnir hugmynd frá „JAFSA“ af farþegaskipi sem knúið er af rafsegulbúnaði. Skoöun og viögerðir gúmmíbáta allt áriö. Teppi og dreglar til skipa ávallt fyrirliggjandi. GÚMMÍBÁTAÞJÓNUSTAN Eyrargötu 9, Örfirisey, sími 14010. Kringlunnl. Útbúum lyfjakistur fyrir skip og báta. Eigum ávallt tilbúin lyfjaskrín fyrir vinnustaöi, bifreiðar og heimili. Almennur sími 689970. Beinar línur fyrir lækna 689935. VÍKINGUR 45

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.