Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1990, Qupperneq 27

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1990, Qupperneq 27
Það hefur mörg- um íslendingum reynst góður skóli að fara utan til að afla sér þekkingar og reynslu, en ekki síst til að sjá ísland í öðru Ijósi. íslend- ingum hættir oft til að ofmeta sitt og sína og verður jafn- an illilega hverft við ef aðrir eru á öðru máli, samanber söngvakeppni sjón- varpsstöðva. Það er ekkert öðruvísi með sjávarútveg- inn í þessu sam- bandi og má þar til nefna síldarsölu- samninga, þar sem íslendingar telja sjálfsagt að þeir fái hærra verð en aðrir, svo og í öðrum fisk- sölumálu. Við höfum legni talið að Am- eríka væri óþrjótandi brunnur fyrir gæðaafurðir frystihúsanna og víst er að okkar mönnum hefur tekist vel að auglýsa okk- ar vöru og náð að halda uppi háu verði á mörkuðum þar. En heima fyrir höfum við síður en svo létt þeim leikinn; verkföll, sveiflur á gengi og aðrir draug- ar, sem hafa reynst okkur tíðir fylgifiskar á undanförnum ár- um, hafa valdið miklum sveifl- Fiskiðn í örum vexti Nú þegar eru tvö nýsjálensk fyrirtæki komin langt á leið með að hafa í höndunum sam- keppnishæfa framleiðsluvöru og önnur bíða átekta eftir hvernig þeim vegnar. En hvar stendur nýsjálenskur fiskiðn- aður og hvers er hann megn- ugur? Nýsjálendingnar eru, eins og flestir vita, landbúnaðarþjóð um á framboði. Eitt árið eyða fyrirtækin miklum fjárfúlgum í leigu á frystigeymslum en það næsta verða sölumenn að fela sig fyrir reiðum kaupendum sem stólað hafa á okkar vöru. Langlundargeð viðskiptavina okkar er síður en svo óþrjótandi og því skiljanlegt að þeir séu ætíð opnir fyrir nýjum mögu- leikum. Og þá kemur að spurn- ingunni sem ég varpaði fram í upphafi greinarinnar: Stendur íslendingum ógn af Nýsjálend- ingum á Ameríkumarkaði? þar sem búfjárrækt skipar hvað stærstan sess. En eins og allar aðrar þjóðir, sem lifa við sjó, líta þeir hýru auga á þann auð- lindamöguleika sem í fiskiðn- aði felst. í fyrstu byggðist fiskiðnaður- inn á grunnslóðarfiskveiðum á litlum snurvoðar- og línubátum. Þessar veiðar eru enn stund- aðar en sú útþensla sem átt hefur sér stað í nýsjálenskum fiskiðnaði hefur verið í botnfisk- veiðum og þá aðallega „orange roughy" að þakka. Sú fiskteg- VÍKINGUR 27

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.