Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1990, Page 28

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1990, Page 28
STENDUR 28 VÍKINGUR Vinyl/gúmmí glófi í 28 ár höfum við framleitt vinnuhanska úr vinylefni. Nú bjóðum við bláa vinylglófann úr nýju efni sem er blanda af vinyl og gúmmí. bað gefur hanskanum meiri mýkt og teygjanleika og gerir hann jafnframt sterkari, og þolnari gegn olíum og sýrum. SJÓKLÆÐAGERÐIN HF Skúlogötu 51 Simit 15 20 und er fagurrauður djúpsjávar- fiskur, ekki ósvipaður karfa. Fiskholdið minnir hinsvegar á þorskflak nema hvað það er feitara og þéttara þannig að los er nánast óþekkt fyrirbæri í vinnslu á „orange roughy". Ný- sjálendingar hafa selt hann á Ameríkumarkaði um nokkurra ára skeið fyrir hátt verð og má segja að nær allur sá fiskur, sem á land hefur komið, fari þangað. En nú eru blikur á lofti. Fram til þessa hefur því verið haldið fram að stofninn væri svo sterkur að hann leyfði mun meiri veiðar, en nýjustu rann- sóknir sýna annað. Fiskifræö- ingar hallast nú að því að veið- arnar séu mun meiri en endur- nýjunin og einn fræðingurinn tók svo djúpt í árina að segja að skera þyrfti kvótann niður um 80%. Hagsmunaaðilar í sjávarút-

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.