Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1991, Qupperneq 18

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1991, Qupperneq 18
FISKVINNSLA Á Ólafur Sigurðsson matvælafræðingur 18 VÍKINGUR Þau tvö ár er ég starfaði við upp- byggingu gæðaeftirlits í fiskvinnslu á Hjaltlandi urðu mér æði lærdóms- rík að mörgu leyti. Menn gengu sjálf- viljugir inn í kerfið sem starfrækt var, ólíkt því sem hér tíðkast. Það reyndi því mikið á mann að sanna tilverurétt gæðaeftirlitsins. Þeir sem voru inni í kerfinu fengu reglulegar heimsóknir og heimild til aö nota sérstakt gæðamerki á bestu framleiðsl- una. Sumir reyndu sitt besta en nokkrir notuðu gæðamerkið meira í auglýsingarskyni. Ým- islegt var ólíkt því sem við þekkjum hér m.a. vegna stöð- ugs skorts á hráefni eftir lang- varandi ofveiði, fiskurinn var mjög smár og línu-, neta- og handfæraveiðar þekktust ekki. Þannig var nær eingöngu um að ræða frystingu. Söltun var þó hafin á lönguflökum fyrir tveimur árum en reynsluleysi hefur valdið erfiðleikum við verkunina. Um svipað leyti hófst frysting á síld og makríl eftir nokkurra ára hlé og einnig síldarsöltun fyrir Abba-fyrirtæk- ið í Svíþjóð. Fiskverkendum reynist auð- velt að fá styrki til markaðs- setningar, viðhalds og tækja- kaup þar sem bæjarfélagið er eitt það ríkasta á Bretlandseyj- um vegna Norðursjávarolíunn- ar. Ég starfaði þarna við annan mann fyrir gæðaeftirlitsfyrir- tæki, sem samanstóð af fulltrú- um sjómanna, fiskverkenda, laxabænda og hreppsins. Við vorum því tveir hjá eftirlitinu, sem áttum að fylgjast með að vinnsla og meðhöndlun fisks færi sem best fram. Þeir sem uppfylltu skilyrði okkar um hreinlæti, gæði og góða um- gengni fengu að nota gæða- merki á bestu framleiðsluna og voru þar með inni í kerfinu. Reynt var að byggja upp innra eftirlit í húsunum en það gekk misvel eins og gengur. Meðhöndlun aflans á sjó Oftast var um góða fram- leiðslu að ræða og gerðu flestir sitt besta til að svo væri. Hrá- efnið var þó ekki alltaf jafngott. Það varð mér fljótlega Ijóst aö orsök lélegs fisks var aö mestu leyti slæm meðhöndlun á sjó. Fiskurinn var stundum illa lykt- andi, miðað við það að vera aðeins um viku gamall. Þetta stafaði af því að vinnubrögðin um borð voru einfaldlega gamaldags og miðuðust við þau vinnubrögð sem tíðkuðust við dagróðra fyrir tugum ára. Fiskurinn var kuttaður í körf- ur og eftir aðgerðina var hann skolaður í þvottakari en þar sem allt blóð var löngu storkn- að sem og önnur óhreinindi var þetta vart annað en kattar- þvottur. Einnig var erfitt að skola fiskinn að innan þegar aöeins annað þunnildið var skorið frá í aðgerðinni. Var fisk- urinn því ekki vel blóðgaður. Þegar fiskurinn var svo ísaður í kassa var ætíð troðið í kassana meira en góðu hófi gegndi, því annars kvörtuöu kaupendur á markaðnum og buðu minna í. Þetta olli því að ísvatnið rann ekki um samþjappaðan fiskinn, heldur mynduðust drullupollar um hann, sem fúlnuöu oft. Þetta sást greinilega þegar fiskurinn var tekinn úr kössun- um í frystihúsunum. Kassarnir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.