Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1991, Blaðsíða 19

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1991, Blaðsíða 19
HJALTLANDI Frystihúsið í Whalsey er stærsta og besta húsið á eyjunum. Flökunarlín- ur, vogir, umbúðir, kör og ýmiss annar búnað- ur er frá íslandi. Gæða- eftirliti í húsinu var kom- ið á af forvera mínum Leifi Eiríkssyni og er til mikillar fyrirmyndar. áttu aö rúma 40 kg af fiski með ís og voru meö götum um allan botninn þannig aö þaö vatn, sem þó gat runnið úr fór beint ofan í næsta kassa fyrir neðan. Það vantaði því að mínu mati að bæta aðstöðuna um borö, setja upp réttan þvottabúnað, skipta um kassa og að minnsta kosti kutta stóra fiskinn öðru- vísi, eða „uppá færeyska mát- ann“ eins og þeir sögðu oft. Tillögur mínar féllu í góðan jarðveg hjá sjómönnum en ekki hjá kassasalanum eða kaup- endum á markaðnum. Sjó- mennirnir sáu í hendi sér að þeir gátu losnað við tímafrekan körfuþvott með því að kutta beint ofan í lest um þvottakar eins og við þekkjum hér og eftir að ég sýndi fram á að þeir í raun töpuðu á því að yfirfylla kassana miðað við kílóverð, fóru margir að gæta betur að yfirvigtinni. Gat ég nefnt þeim dæmi um að fyrir kassa með 45 - 50 kg af þorski fengist nokkr- um pundum meira en fyrir kassa með 40 kg en um leið var verið að gefa um 5-10 kg af fiski fyrir utan það að yfirvigtin mundi dragast frá kvóta næsta árs þar sem fylgst var með vigt- inni á markaðnum. Að sjálf- sögðu vissu flestir þetta fyrir að mestu leyti en það var eins og það vantaði einhvern til að ýta við málinu og vinna að því. Þannig gátu þeir myndað um það samstöðu. Gæðapólitík í augum sjómanna Þegar ég hóf störf á Hjalt- landi voru sjómennirnir mjög óánægðir með störf gæðaeftir- litsins og voru uppi háværar raddir um að segja sig úr sam- Undirritaður og Jack Lavety rannsóknamað- ur frá Torry Research (Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins) í Aber- deen. Starfsmenn Torry veittu gæðaeftirlitinu S.S.O.C. ómetanlegan stuðning. VÍKINGUR 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.