Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1991, Side 32

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1991, Side 32
Þröstur Haraldsson blaðamaður HORFURNAR. Þá eru kosningar afstaðnar og búið að mynda stjórn. Þótt málefni sjávarútvegsins hefðu verið svona heldur til hliðar í kosn- ingabaráttunni kom glöggt í ljós hversu sundurlyndir ís- lenskir ráðamenn eru þegar höfuðatvinnuvegur þjóðar- innar á í hlut. Hver flokkur er með amk. eina skoðun á því hvernig haga beri fiskveiðum hér við land og flestir fleiri en eina. Tvennt það sem varðar fiskveiðistefnuna vakti nokkra athygli í kosninga- baráttunni. í fyrsta lagi óvænt útspil tveggja fram- bjóðenda úr jafnmörgum flokkum. Þar á ég við hug- myndir sem þeir Guðjón A. iíristjánsson formaður FFSÍ og Jóhann Ársælsson skipa- smiður af Akranesi settu fram í Morgunblaðinu. Hitt var málatilbúnaður forystu- manna Sjálfstæðisflokksins fyrir og eftir kosningar. Eftir landsfundinn þar sem Davíð Oddsson fór með sigur setti flokkurinn fram þá kröfu að hann fengi sjávarút- vegsráðuneytið í sinn hlut ef hann ætti aðild að næstu stjórn. Þegar gengið var á Davíð og spurt hvað flokkur- inn vildi með ráðuneytið varð fátt um svör. Hann kvað flokkinn ekki hafa fullmót- aða stefnu í sjávarútvegsmál- um, hana þyrfti að móta eftir kosningar en áður en núgild- andi kvótalög renna úr gildi. Þetta þótti mörgum undar- legt af stærsta flokki lands- ins. Hins vegar held ég að það hafi verið alveg rétt sem bent var á að í flokkinum eru svo margar skoðanir uppi og þeim haldið fram af þvílíkum ákafa að formaðurinn er alls- endis ófær um að kveða þar upp úr. Raunar held ég að Davíð hafi í vandræðumsínum hitt naglann á höfuðið þegar hann talaði um nauðsyn þess að móta heildstæða sjávarút- vegsstefnu. Það er nefnilega alls ekki nóg að móta og setja í lög reglur um það hvernig haga beri veiðum á fiski ef Sendum viðskipta- vinum okkar kveðjur á sjómannadaginn og þökkum góð viðskipti. FAXA MARKAÐURINN HF P.O. Box 875,121 Reykjavík. Sími 623080 Flutningar - Fyllingarefni Vörubílar, litlir og stórir • Kranabílar, litlir og stórir • Dráttarbílar meö malar- eöa flatvagna • vatnsbílar • Grjótbílar • Salt- og sand- dreifingarbílar • Allskonar möl og fyllingarefni • Mold • Malbikunarkassar • Tímavinna • Ákvæðisvinna • Ódýr og góð þjónusta. Vörubílastöðin Þróttur 25300 - Borgartúni 33 - 25300

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.