Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1991, Síða 32

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1991, Síða 32
Þröstur Haraldsson blaðamaður HORFURNAR. Þá eru kosningar afstaðnar og búið að mynda stjórn. Þótt málefni sjávarútvegsins hefðu verið svona heldur til hliðar í kosn- ingabaráttunni kom glöggt í ljós hversu sundurlyndir ís- lenskir ráðamenn eru þegar höfuðatvinnuvegur þjóðar- innar á í hlut. Hver flokkur er með amk. eina skoðun á því hvernig haga beri fiskveiðum hér við land og flestir fleiri en eina. Tvennt það sem varðar fiskveiðistefnuna vakti nokkra athygli í kosninga- baráttunni. í fyrsta lagi óvænt útspil tveggja fram- bjóðenda úr jafnmörgum flokkum. Þar á ég við hug- myndir sem þeir Guðjón A. iíristjánsson formaður FFSÍ og Jóhann Ársælsson skipa- smiður af Akranesi settu fram í Morgunblaðinu. Hitt var málatilbúnaður forystu- manna Sjálfstæðisflokksins fyrir og eftir kosningar. Eftir landsfundinn þar sem Davíð Oddsson fór með sigur setti flokkurinn fram þá kröfu að hann fengi sjávarút- vegsráðuneytið í sinn hlut ef hann ætti aðild að næstu stjórn. Þegar gengið var á Davíð og spurt hvað flokkur- inn vildi með ráðuneytið varð fátt um svör. Hann kvað flokkinn ekki hafa fullmót- aða stefnu í sjávarútvegsmál- um, hana þyrfti að móta eftir kosningar en áður en núgild- andi kvótalög renna úr gildi. Þetta þótti mörgum undar- legt af stærsta flokki lands- ins. Hins vegar held ég að það hafi verið alveg rétt sem bent var á að í flokkinum eru svo margar skoðanir uppi og þeim haldið fram af þvílíkum ákafa að formaðurinn er alls- endis ófær um að kveða þar upp úr. Raunar held ég að Davíð hafi í vandræðumsínum hitt naglann á höfuðið þegar hann talaði um nauðsyn þess að móta heildstæða sjávarút- vegsstefnu. Það er nefnilega alls ekki nóg að móta og setja í lög reglur um það hvernig haga beri veiðum á fiski ef Sendum viðskipta- vinum okkar kveðjur á sjómannadaginn og þökkum góð viðskipti. FAXA MARKAÐURINN HF P.O. Box 875,121 Reykjavík. Sími 623080 Flutningar - Fyllingarefni Vörubílar, litlir og stórir • Kranabílar, litlir og stórir • Dráttarbílar meö malar- eöa flatvagna • vatnsbílar • Grjótbílar • Salt- og sand- dreifingarbílar • Allskonar möl og fyllingarefni • Mold • Malbikunarkassar • Tímavinna • Ákvæðisvinna • Ódýr og góð þjónusta. Vörubílastöðin Þróttur 25300 - Borgartúni 33 - 25300
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.