Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1991, Blaðsíða 33

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1991, Blaðsíða 33
MARKAÐSFRETTIR engin stefna er til um það hvað eigi að gera við fiskinn þegar hann er kominn upp úr sjónum. Það verður æ brýnna að móta heildarstefnu sem tek- ur ekki aðeins til fiskveiði- stjórnunar heldur einnig vinnslunnar og ekki síst markaðsmálanna. Það er nefnilega á markaðnum sem verðmætin verða fyrst til. Og þar eru að verða ótrúlegar breytingar um þessar mund- ir. Dæmi eru um að útgerð skips sé í sambandi við sölu- mann á markaði, segjum í Bretlandi. Hann segir til um hvað best gangi á markaðn- um hverju sinni og hvað vanti helst. Útgerðin kemur þess- um boðum til skipsins og þar er veiðum og vinnslu háttað í samræmi við óskir markaðar- ins. Síðan er afl- anum landað ýmist í gáma eða í erlendri höfn. í þessari þróun er hætt við að þessi stóru frystihús og fjöimenn sölu- samtök þeirra lendi dálítið út á skjön. Sumir halda því fram að fiskvinnslan og sölusam- tökin hafi ekki sýnt nægjan- legan sveigjanleika and- spænis breyttum markaðsað- stæðum og nýjum möguleikum. Um það skal ekki dæmt hér, en það er víst að full þörf er á að setja niður nefnd til að móta stefnu. Og þótt auðvitað eigi að leita álits hagsmunaaðila í sjávar- útvegi er kannski réttast að halda áhrifum þeirra á stefnumótunina innan hóf- legra marka. Annars verður aldrei nein stefna til. Happasæll KE 94. % % w FCV-10. Djúpsjávarmælir 14“ litskjár og 12“ pappírsmælir með hallastýrðu botnstykki. Virkning: Þrír sjálfstæðir geislar. Einn beint niður og einn til hvorrar hliðar. Á skjáinn koma þrjár sjálfstæðar myndir. Einnig er hægt að hafa A-scope, sviðsstækkun og botnlæs- ingu. Hægt er að nota mælinn sem fjölgeisla sónar með leitun ± 36° til hliðanna. Leitun getur farið fram í 1 eða 2° þrepum. Senditíðni 24 kHz, sendiorka 10 kw. Skiparadíó hf. Fiskislóð 94-101 Reykjavík ■ Sími: 20230 • Telex 2204 • Fax 620230 CSH-5.360° hringsónar (OMNI) hefur allt að 2500 metra langdrægni. 14“ hágæða lita- skjár. Hægt er að tengja við gýró, log, hita- mæli, sökkhraðamæli, dýptarmæli og stað- setningartæki (Loran/GPS). Senditíðni 55 kHz. Verð ca. 3,3 milljónir. Óskum Æskunni SF140 til hamingju með CSH-5 sónartækið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.