Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1991, Side 34

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1991, Side 34
Þægilegasta vertíð sem ég hef róið Rúnar Hallgrímsson á Happasæli KE var í röð afla- hæstu skipstjóra á nýlokinni vertíð suðvestanlands. Raun- ar var hann lengi vel hæstur en á síðustudögunum skaust Búrfellið fram úr honum og stóð uppi sem aflahæsti bátur vertíðarinnar. Rúnar segir að það sé orðið tómt mál að tala um afla- kónga lengur. „Það er ekki hægt að berjast lengur á jafn- réttisgrundvelli um þá tign. Ég get nefnt sem dæmi Arney KE sem var komin með 925 tonn um páska og var þá búin með kvótann. Þetta er bara spurning um kvóta og aftur kvóta.“ Alls bar Happasæll KE 1.134 tonn að landi á vertíð- inni og fór aflinn allur í sölu á mörkuðum innanlands, að frátöldum tveimur gámum. Fyrir aflann fékk Rúnar, sem einnig er eigandi bátsins, 88,2 milljónir króna. Nú er þorskkvótinn að heita má búinn en Happasæll á enn eftir rúmlega 50 tonn af ufsa- Isafjörður Brjánslækur Stykkishólmur er vegurinn til Vestfjarða. Pú styttir leiðina og nýtur náttúrufegurðaij Breiðafjarðar. I — Hægt er að stansa í 1 Flatey milli ferða. jj Upplýsingar ^ S . : (94) 2020 CT KAB/ Seating Skipstjórnarmenn Þaö er hvergi nauösynlegra aö hafa góöan stól en é vaktinni. Stólarnir fré KAB // Seating eru víöa í flotanum. Vandaöir stólar meö eöa án fjöðrunar á góöu veröi I báta og skip. Margar stœröir og gerölr fyrirliggjandi. VÉLAR OG ÞJÓNUSTA HF. Járnhálsi 2 110 Reykjavík sími 91 -83266

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.