Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1991, Blaðsíða 34

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1991, Blaðsíða 34
Þægilegasta vertíð sem ég hef róið Rúnar Hallgrímsson á Happasæli KE var í röð afla- hæstu skipstjóra á nýlokinni vertíð suðvestanlands. Raun- ar var hann lengi vel hæstur en á síðustudögunum skaust Búrfellið fram úr honum og stóð uppi sem aflahæsti bátur vertíðarinnar. Rúnar segir að það sé orðið tómt mál að tala um afla- kónga lengur. „Það er ekki hægt að berjast lengur á jafn- réttisgrundvelli um þá tign. Ég get nefnt sem dæmi Arney KE sem var komin með 925 tonn um páska og var þá búin með kvótann. Þetta er bara spurning um kvóta og aftur kvóta.“ Alls bar Happasæll KE 1.134 tonn að landi á vertíð- inni og fór aflinn allur í sölu á mörkuðum innanlands, að frátöldum tveimur gámum. Fyrir aflann fékk Rúnar, sem einnig er eigandi bátsins, 88,2 milljónir króna. Nú er þorskkvótinn að heita má búinn en Happasæll á enn eftir rúmlega 50 tonn af ufsa- Isafjörður Brjánslækur Stykkishólmur er vegurinn til Vestfjarða. Pú styttir leiðina og nýtur náttúrufegurðaij Breiðafjarðar. I — Hægt er að stansa í 1 Flatey milli ferða. jj Upplýsingar ^ S . : (94) 2020 CT KAB/ Seating Skipstjórnarmenn Þaö er hvergi nauösynlegra aö hafa góöan stól en é vaktinni. Stólarnir fré KAB // Seating eru víöa í flotanum. Vandaöir stólar meö eöa án fjöðrunar á góöu veröi I báta og skip. Margar stœröir og gerölr fyrirliggjandi. VÉLAR OG ÞJÓNUSTA HF. Járnhálsi 2 110 Reykjavík sími 91 -83266
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.