Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1991, Qupperneq 58

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1991, Qupperneq 58
AD STYRA 58 VÍKINGUR og glæsilegri hafði hann sér- stakt skipstjóraborð. Þannig var það t.d. á Gullfossi, skipi Eimskipafélags íslands 1950- 1973. Við skipstjóraborðið sátu ýmsir fyrirmenn í þjóðfélaginu, væru þeir meðal farþega, fræg- ir listamenn og aðrir slikir. Yfir- vélstjóri sat við annað borð og 1. stýrimaður við það þriðja. All- ir voru þessir yfirmenn skipsins í fullu starfi við skipstjórn. Far- þegar vissu að um leið og stað- ið var upp frá borðum biðu þeirra skyldustörf. í riti sem Jón Finnbjörnsson tók saman vegna kennslu í sjó- rétti segir, að þegar orðið ábyrgð eða ábyrgur sé notað í lögf ræði sé ýmist átt við skaða- bótaábyrgð eða refsiábyrgð. Skaðabótaábyrgð felur í sér að sá ábyrgi verður látinn bæta fjárhagslegt tjón sem hann er gerður ábyrgur fyrir. Skipstjóri starfar að verulegu leyti á ábyrgð útgerðarmanns. Mikilvægt er að bótareglum sé þannig varið, að tryggt sé að bætur fáist greiddar. Við útgerð og siglingar eru venjulega mikil verðmæti í húfi. Þá eru slys all- tíð í þessari atvinnugrein. Fyrir þvi er veruleg starfsemis- ábyrgð lögð á útgerðina, með öðrum orðum ábyrgð á skaða sem valdið er í þeirri starfsemi sem hún rekur. Strangt tekið ber útgerðarmaður ábyrgð á tjóni sem starfsmenn hans kunna að valda með yfirsjónum eða vanrækslu. Útgerðaraðili ber því ábyrgð á skipstjóra á útvegi hans. Þrátt fyrir að skip- stjórinn er bótaskyldur sam- kvæmt lögum, reynir sjaldan eða aldrei á þetta atriði. Stað- reynd er, að þegar tjón verður í útgerð, er það oftast svo mikið að ekki er á færi venjulegs fólks að bæta það. ( annan stað eru flestar eða allar útgerðir tryggðar fyrir slíkum áföllum og bætir þá tryggingafélag tjóna- þolum, ef útgerðarmaður verð- ur bótaskyldur. í 16. grein siglingalaga segir: „Tjón það sem skipstjóri veldur útgerðarmanni, farmeigendum eða öðrum með yfirsjónum eða vanrækslu við störf sín, er hon- um skylt að bæta. Dómstólar geta þó lækkað bótafjárhæð með tilliti til þess hve mikil sökin var og tjónið, til efnahags skip- stjóra og annarra atvika". Refsiábyrgð er stundum beitt ef sannast að skipstjórn- armenn vanrækja skyldur sín- ar. Þar með er mönnum refsað fyrir vítavert kæruleysi, van- rækslu eða lagabrot. Refsingar geta verið sektir, varðhald, rétt- indamissir osfrv. T.d. er hægt að sekta skipstjóra fyrir að van- rækja lögskráningu, þar sem skylda til lögskráningar á skip hvílir á honum. Til þess að skipstjóra verði dæmd refsing verður heimild til þess að vera í lögum. Yfirleitt verður skipstjóra ekki refsað fyrir yfirsjónir skipverja sinna nema í einu tilfelli: Það er fyrir brot á fiskveiðilögum. Þá er skipstjóri dæmdur, án þess að sannað sé að hann hafi sjálfur verið við stjórn skipsins þegar brotið var framið. í alþjóða siglingareglum eru skýr ákvæði um ábyrgð skip- stjórnarmanna og útgerðar- manna. Þar segir í 2. reglu: „í þessum reglum getur ekkert leyst skip, eiganda þess, skip- stjóra eða áhöfn undan ábyrgð, ef reglunum er ekki fylgt eða vanrækt er að gæta þeirrar var- úðar, sem almenn sjómennska krefst eða sérstakar aðstæður kunna að útheimta“. Þá segir: „Þegar fara skal eftir þessum reglum og túlka þær, ber að taka fullt tillit til hverskonar hættu við siglingar, árekstrar- hættu og allra sérstakra kring- umstæðna, þar á meðal tak- markaðrar hæfni hlutaðeigandi skipa til að víkja, sem kann að valda því að ekki verður komist hjá að sniðganga þessar reglur til að forðast yfirvofandi hættu". Hér má segja að gefinn sé sá tónn sem er undirstaða far- sælla sjóferða. Hvað svo sem reglur segja, verður almenn mannleg skynsemi að ráða þegar til kastanna kemur, því engar reglur eru svo fullkomnar eða tæmandi að þær taki til allra þeirra kringumstæðna sem upp kunna að koma. í hinni stórmerku bók Guð- jóns Ármanns Eyjólfssonar, Siglingareglur, stjóm og sigling skipa, eru tekin ýmis dæmi um atvik þar sem skipstjórnar- menn brugðust rangt við í veigamiklum atriðum, sem svo leiddi til slysa. Þannig var t.d. með árekstur milli tveggja stór- skipa, Achille Lauro og Cornel- is B. árið 1956. Skipin voru á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.