Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1991, Síða 92

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1991, Síða 92
ÞETTA VAR SPENNANDI ■ ■ ■ Á langri siglingu er gott aö hafa eitthvað til að fást viö á frívaktinni. Jónas hefur safnað að sér þrekæfingatækjum og notar þau óspart. Mótsögn. Friðsæl stund í lauginni og vígvélar alit um kring. 92 VÍKINGUR spennandi. En þetta var bæöi skemmtilegt og leiðinlegt. Kannski áttar maður sig ekki alveg á hvað þetta var sem við vorum að flytja. Ef það hefði lent á okkur sprengja hefði skipið sprungið í frumeindir sín- ar. En samt, þetta var spenn- andi. Ég held að ég kunni betur að meta lífið hérna heima eftir þetta. Að koma hingað þar sem engin vopn eru og ekkert stríð, þá sér maður hvað maður hef- ur það gott. Það var eitt sem mér fannst mjög óþægilegt úti í Al Jubayl. Þessir tveir skosku hermenn sem fylgdu okkur áttu að fara heim til sín eftir það og það var búið að lofa þeim því. Bara að sigla með okkur og fara heim í frí. En þegar hafnsögumaður- inn kom um borð í Al Jubayl var herforingi með honum sem sagði þeim að drífa sig í gall- ana. Það átti að senda þá beint út í eyðimörkina. Við fengum ekki einu sinni að kveðja þá. Þetta atvik fannst mér óþægi- legt.“ Þótt Persaflóaferðin hafi verið Jónasi mikil og jafnvel skemmtileg reynsla, segist hann ekki tilbúinn í annan svona túr. Altént ekki strax og sérstaklega ekki svona langan.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.