Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1992, Page 4

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1992, Page 4
V í K I N G U R RITSTJÓRNARGREIN GUÐJÓN A. KRISTJÁNSSON KJARASAMNINGAR ■ Pann 25. maí var, eftir meira en sólarhrings samningalotu, ákveðið að aflýsa boðuðu verk- falli stýrimanna áfarskipum og látafélagsmenn sjá,lfa dcema um hvort ásættanleg lausn hefði náðst í kjara- deilu farmanna við kaupskipaútgerðir. í kjarasamnmgum vinnuveitenda og farmanna- stéttarinnar undanfarin ár liafa lausnir að jafnaði falist í pví að menn hafa náð upp launum sínum með fcekkun manna um borð og aukinni vinnu peirra sem áfram störfuðu. Hœrri heildarlaun yfir árið hafa þannig að mestu leyti náðst með fjölgun vinnustunda og yfirvinnugreiðslum. Nú virðist hins vegar það sjónarmið ríkjandi hjá vinnuveitendum að fcekka eigi vinnustundum í yfirvinnu, sem leiðir til lækkunar árslauna stýrimanna. Út á þá tilfærslu náðist 4% kauphækkun. Staðreynd er að undirmenn á kaupskip- um hafa á undanförnum 3-4 árum náð fram meiri grunnkaupshækkunum en yfirmenn. Pegar nú stefnir í það að yfirvinnustundum verði fækkað hjá stýri- mönnum verður misgengið í launum óþolandi mikið þar sem grunnkaup undirmanna hefur liækkað mun meira í prósentum en grunnkaupyfirmanna. Þess vegna varð þessi kjaradeila varla leyst nema til kcemi leiðrétting á grunnkaupinu samfara breyttu vinnu- fyrirkomulagi. Pað er að mínu viti alveg Ijóst að hefðu stýrimenn ekki boðað til aðgerða með verkfalli væri ennþá ósamið i þessari deilu. Verkfallshótun virðist alltaf þurfa að koma til svo atvinnurekendur verði viðrœðuhœfir í kjaradeilum við sjómenn. Kjarasamningar yfirmanna á fiskiskipum eru enn ógerðir og verða ekki gerðir fyrr en tekist hefur að semja u?n þær veiði- og verkunaraðferðir sem af- greiddar hafa verið með bókunum í tveim siðustu kjarasamningum fiskimanna. Pað er nú að verða œ algengara að haldið sé uppi sjósókn með ýmsum til- brigðum við kjarasa?nning á?i þess að tekið sé á málinu og gerður nýr kjarasamningur u?n viðkomandi af- brigði. Fiskimenn hafa sýnt mikla lempni og biðlund gagnvart útvegsmönnum i þessum málum. U?n þessi atriði hafa verið gerðar tímasettar bókanir við lausn kjarasa?n?ii?iga við útvegsmenn, en þegar komið hefur að því að reyna aðfesta viðkomandi atriði i sa?n?iinga hafa útgerðarmenn neitað og nálgast sjaldnast það samkomulag se?n einstakar útgerðir hafa gert við áhafnir sínar og róið er út á viðþær tilteknu veiðar. Hin vel þekkta stífni og óbilgir?ii hjá forystumönnum LIU, sem e?mþá hefur alfarið ?ieitað samningum á sö?nu nótum og tíðkast hafa hjá einstökum útgerðar- mönnum, endar með aðgerðum sem nauðvörn okkar. Polmmœði okkar er á þrotum og nú mu?i draga til þess að beita þvi eina voþ?ú se?n samtökin hafa yfir að ráða og se?n rey?idar hefur svo til alltaf þurft að beita ef Ijúka á kjarasamningi við LÍÚ. Me?m ky?i?iu að halda að ekki sé gott að ná upp þrýstingi með vefkfalli eins og aflaheimildum er nú háttað hér við land og að útgerð- armönmtm sé fjandans sama þótt boðað verði til að- gerða. Svo er þó alls ekki, ef betur er skoðað. Þótt vertíðarflotinn sé að mestu búinn að fiska upp sí?iar þorskheimildir þá á togarajlotmn mikið eftir í þeim efnwn og bátajlotinn er að stórwn hluta kominn til annarra verkefna, svo sem rækju-, humar-, s?iurvoð- ar-,lúðu- og ýmissa annarra veiða. Það myndi þess vegna fljótlega koma upp hinn ?nesti grátur i röðurn atvinnureke?ida í sjávarútvegi sem leiða my?idi til samninga, jafnvel áður e?i sjó?ne?in vœru búnir að gera vorverkin og rœkta garðinn sinn svo eitthvert dæmi sé tekið. Hitt er líka jafnframt Ijóst að verði miðlu nartillaga sáttasemjarasamþykkt hjá Sjómanna- sa?nbandinu, megum við u?ia við það að gera enga sérkjarasamninga við útvegsmenn um ?iýjar veiði- og verkunaraðferðir, svo framarlega se?n sú afstaða LÍU helst óbreytt að ga?iga ekki til samningafyrr en verk- fall skellur á, því ekki förum við að se?nja niður úr þeim kjörumsem einstakir útgerðarmenn hafa til þessa gert upfi við áhafnir sínar eftir. ♦ 4

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.