Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1992, Page 6

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1992, Page 6
V í K I N G U R ÉG ÆTLA EKKI AD NEGLA FYRIR GLUGGANA HEIMA HJÁ MÉR - NEMA ÉG FÁIAÐ SKILJA HVERS VEGNA ÉG Á A0 NEGLA FYRIR ÞAR SEM ÉG HEF BYGGT MITT HEIMILI Félagi um nýja sjávarút- vegsstefnu var nýlega hleypt af stokkunum á undirbúnings- stofnfundi. Hvatamenn að stofnun félagsins eru menn úr sjávarútvegsstéttunum sem eru ósáttir við núverandi stefnu í sjávarútvegi og vilja róttœkar breytingar. Pótt fé- laginu sé œtlað að starfa að hápólitísku verkefni er pað ekki flokkspólitískt, enda starfa sumir stofnendanna hver í sín- um stjórnmálaflokki, oga.m.k. tveir peirra hafa setið á Al- pingi, annar fyrir Alþýðu- bandalagið og hinn fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Áfundin- um var kosin stjórn til að und- irbúa stofnfund, eða fyrsta að- alfund, sem haldinn verður í júní, og var Hrólfur Gunn- arsson kosinn formaður henn- ar, en Arni Gíslason tók að sér framkvæmdastjórn. Tímann frá undirbúningsfundi fram að aðalfundi nota félagsmenn til að halda fwidi vítt um landið til að kynna sjónarmið sín og ekki síður til að kynnast viðhorfum annarra til þessa stærsta hagsmunamáls þjóðar- innar. Það sem af er eru þeir mjög ánægðir með undirtekt- irnar, segjast varla hafa heyrt andmæli. VIÐTAL: SIGURJÓN VALDIMARSSON 6

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.