Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1992, Blaðsíða 6

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1992, Blaðsíða 6
V í K I N G U R ÉG ÆTLA EKKI AD NEGLA FYRIR GLUGGANA HEIMA HJÁ MÉR - NEMA ÉG FÁIAÐ SKILJA HVERS VEGNA ÉG Á A0 NEGLA FYRIR ÞAR SEM ÉG HEF BYGGT MITT HEIMILI Félagi um nýja sjávarút- vegsstefnu var nýlega hleypt af stokkunum á undirbúnings- stofnfundi. Hvatamenn að stofnun félagsins eru menn úr sjávarútvegsstéttunum sem eru ósáttir við núverandi stefnu í sjávarútvegi og vilja róttœkar breytingar. Pótt fé- laginu sé œtlað að starfa að hápólitísku verkefni er pað ekki flokkspólitískt, enda starfa sumir stofnendanna hver í sín- um stjórnmálaflokki, oga.m.k. tveir peirra hafa setið á Al- pingi, annar fyrir Alþýðu- bandalagið og hinn fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Áfundin- um var kosin stjórn til að und- irbúa stofnfund, eða fyrsta að- alfund, sem haldinn verður í júní, og var Hrólfur Gunn- arsson kosinn formaður henn- ar, en Arni Gíslason tók að sér framkvæmdastjórn. Tímann frá undirbúningsfundi fram að aðalfundi nota félagsmenn til að halda fwidi vítt um landið til að kynna sjónarmið sín og ekki síður til að kynnast viðhorfum annarra til þessa stærsta hagsmunamáls þjóðar- innar. Það sem af er eru þeir mjög ánægðir með undirtekt- irnar, segjast varla hafa heyrt andmæli. VIÐTAL: SIGURJÓN VALDIMARSSON 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.