Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1992, Blaðsíða 20

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1992, Blaðsíða 20
V I K I N G U R Sendum öllum viðskiptavinum okkar kveðjur á sjómannadaginn. Skipasala Hraunshamars Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði. Sími 54511 co 0\ O 'SLANÖS STDFNAÐ 1919 Viö minnum félagsmenn okkar á ORLOFSHÚSIN í LAUGARDAL. Upplýsingar á skrifstofu félagsins, Borgartúni 18, 105 Reykjavík. Sfmi 91-629095 Stýrimannafélag Islands sendir sjófarendum bestu kvedjur á sjómannadaginn. þyrfti að búa til þessar leikreglur. En leikreglurnar hafa komið fram og þær eru aðalorsökin fyrir þessari mestu eignatilfærslu Islandssögunnar. Peim verður að breyta, alveg burtséð frá því hvað kemur út úr Hafrannsóknar- dæminu. Davíð Oddsson hefur sagt að til þess að núverandi kvótakerfí gangi upp verði annað hvort að breyta lögunum eða breyta stjórnarskránni, því þetta tvennt geti ekki farið saman eins og það er uppbyggt núna. Þetta finnst mér gott dæmi um það hverskonar vandamáli við stöndum frammi fyrir, að það verði að breyta grunvallaratrið- inu í leikreglunum, því sem birtist dag- lega undir nafninu kvótabrask. Óveiddur fiskur í sjónum, sameign þjóðarinnar, getur aldrei og má aldrei verða til einkaráðstöfunar tiltekinna manna í þessu landi, því að þá erum við komnir inn á svo hættulega braut að hann gæti t.d. lent í höndum út- lendinga í gegnum peningavald og annað slíkt. En kvótabraskið er svo mikið að það erorðið að grundvallara- triði í öllu samfélaginu og það skal burt. Skaparinn eða Hafró Kristinn: Víkingarnir ílúðu hérna forðum frá Noregi undan ofstjórn og sigldu til Islands í leit að meira frelsi. Við flýjum hvorki eitt né neitt. Ég segi fyrir mig að ég ætla að taka þátt í vinnu við að knýja fram endurmat á þessu máli í heild sinni, því það hefur engan málefnagrundvöll og það stenst ekki stjórnarfarslega. Það er brotlegt gagn- vart grundvallarmannréttindum stjórnarskrár íslenska lýðveldisins og því skal verða breytt. — Hrólfur, ætli þú eigir þá ekki loka- orðin? Skipstjórafélag íslands sendir sjómönnum um land allt kveðjur á sjómanndaginn Hrólfur: Ég er nú búinn að vera þol- andi þessa kvótakerfi síðan 1976 að það var fyrst sett á síldveiðar. Fyrst var byrjað að úthluta síld jafnt á milli skipa, síðan var byrjað að úthluta loðnu eftir skipastærð, þá var farið að úthluta þorski miðað við einhverja reynslu og síðan var þessum þorski breytt í einhverjar fleiri tegundir með einhverju þorskígildi. Allt hefur þetta verið eintóm endaleysa frá upphafi. Þetta læknisráð allt er fundið upp hjá Hafrannsóknastofnun og mér finnst þeir ætla að ganga nokkuð langt, vísindamennirnir á íslandi, ef þeir telja sig vita meira en skaparinn þegar hann skóp himin og jörð. ♦ 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.