Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1992, Page 47

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1992, Page 47
E L G R I L L 0 kapalendar úr duflagirðingunni lágu að rústinni. Nokkru eftir brunann heyrði fólk við utanverðan Seyðisfjöð mikinn undirgang ogjörðin skaff. Þegar litið var út á fjörðinn sást að þar risu háir sæstrók- ar, sem virtust ná í miðjar fjalfshlíðar og öldur skullu á land. Þama hafði herinn bytjað að eyða þessum fjarstýrðu duflum með því að hleypa rafstraumi á kaplana en af algjöru handahófi. Ekki virðast öll duflin hafa spmngið við þessar aðgerðir því tundurdufl rak á fjörur fljódega eftir þetta. Það var þá sent Bóas Sigurðsson Eydal kom til Seyðisfjarðar. Hann var bóndi í Njarðvík við Borgarfjörð eystri og var einn mikilvirkasti eyðari tundurdufla í stríðinu. Bóas hafði verið í siglingum á erlendum skipum í heimsstyijöldinni 1914-1918. Hann var þá m.a. skipsmaður á enskum tundurspilli, sem m.a. hafði það hlutverk að eyða tundurduflum. Þegar fyrsta tundurduflið rak á land við bújörð hans í Njarðvík gerði hann það umsvifalaust óvirkt og studdist þá við reynslu sína úr fyrra stríð. Þetta gerðist í mars 1942. Bóas sótti síðar námskeið í eyðingu tundurdufla og varð mikilvir- kur. í árslok 1948 hafði hann eyðilagt 189 dufl. Nú lá tundurdufl í fjömnni fyrir utan Seyðisfjarðarbæ og Bóas, sem var skyldur heimilisfólki á Hrólfi, kominn. Hann fór sér að engu óðslega en duílið gerði hann óvirkt á skömmum tíma. Einar Vil- hjálmsson sagði síðar að krakkamir úr nágrenninu hefðu staðið hjá honum og horft á hvemig hann fór að þessu. El Grillo kemur til Seyðisfjarðar Síðsumars 1943 kom olíuflutninga- skipið E1 Grillo til hafnar á Seyðisfirði og var lagt á Kringlunni undan Háultökk- um urn 400 metra frá landi. Þetta skip hafði verið smíðað árið 1922 og var 7.264 tonn að stærð. Ganghraði þess var talinn 9,5 sjómílur á klukkustund. Það var því heldur hægfara til þess að sigla í skipalest- um og sagan sagði að þess vegna hefði skipið verið gert að birgðaskipi á Seyðis- fírði. Tundurspillar, korvettur og fleiri gerðir skipa vom tfðir gestir á Kringlunni og tóku eldsneyd úr E1 Grillo. Aðfaranótt 9. febrúar 1944 kont olíu- flutningaskipið S.S. Culpepper dl Seyðis- fjarðar og dældi fullfermi, níu þúsund lestum af oh'u, um borð í E1 Grillo. Skip- stjóri á Culpepper var norskur, Reidar Kolsöe að nafni, en skipshöfn af mörgum þjóðemum. Yfirmenn í vél vom danskir og norskir en meðal háseta voru nokkrir íslendingar. S.S. Culpepper átd sér merkilega sögu. Hafði upphaflega verið smíðað fyrir olíufélag í Brasilíu en lient- aði ekki til fyrirhugaðra verkefna. í byrj- un stríðsins varð þetta 12 þúsund tonna skip fyrir tundurskeyd og var áhöfninni bjargað en skipið, sem menn álitu að færi fljódega á botninn, látið sigla sinn sjó. Nokkru síðar fannst skipið á flotí og var dregið til hafnar. Það hlaut fullnaðar- viðgerð ogendurbætur. M.a. vom settar í það tvær aðalvélar sem drifu rafala. Afl- mikill rafmótor var settur við skrúfu skipsins. Þessi útbúnaður var heldur fá- séður á þessum ámm en varð algengur st'ðar. Þegar hér var komið sigldi Culpepper undir Panamafána en raunvemleg heimahöfn var Hvalfjörður. Þar tók skip- ið farm úr öðmm stæni skipum, sigldi með olíu tíl Seyðisfjarðar eða til móts við skipalestír, þar sem eldsneyti var dælt á herskip á siglingu. Á Culpepper vom tæki til þess að dæla á tvö skip samtímis. S.S Culpepper hafði svipaðan vopnabún- að og E1 Grillo. Aftur á var 4 tommu fallbyssa, fjórar loftvamabyssur á brúar- vængjum og djúpsprengjur á þilfari. Undir morgun hinn 10. febrúar var afgreiðslu S.S. Culpepper á Seyðisfirði lokið og skipið lagði þegar af stað. Þegar birtí var það þvert af Gerpi. Tundurspillir, sem hafði komið inn á Kringluna snemma morguns, fékk skjóta afgreiðslu hjá dælumönnunt E1 Grillo og fór. Allt leit út fyrir rólegan og venju- bundinn dag hjá áhöfn olíuskipsins, sem nú hafði legið á sama stað í eitt og hálft ár. Þrátt fyrir það var ekki fækkað í áhöfn skipsins. Sjálf skipshöfnin var 39 manns en að auki fimm skyttur frá breska flotan- SÍKR ÖRYGGISTÆKI FLOTROFAR FLÆÐIROFAR HITAMÆLAR i HITAMÆLAR SöyDteJigjiLor Vesturgötu 16 - Símar 91-14680 og 13280 - Telefax 26331 47

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.