Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1992, Qupperneq 47

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1992, Qupperneq 47
E L G R I L L 0 kapalendar úr duflagirðingunni lágu að rústinni. Nokkru eftir brunann heyrði fólk við utanverðan Seyðisfjöð mikinn undirgang ogjörðin skaff. Þegar litið var út á fjörðinn sást að þar risu háir sæstrók- ar, sem virtust ná í miðjar fjalfshlíðar og öldur skullu á land. Þama hafði herinn bytjað að eyða þessum fjarstýrðu duflum með því að hleypa rafstraumi á kaplana en af algjöru handahófi. Ekki virðast öll duflin hafa spmngið við þessar aðgerðir því tundurdufl rak á fjörur fljódega eftir þetta. Það var þá sent Bóas Sigurðsson Eydal kom til Seyðisfjarðar. Hann var bóndi í Njarðvík við Borgarfjörð eystri og var einn mikilvirkasti eyðari tundurdufla í stríðinu. Bóas hafði verið í siglingum á erlendum skipum í heimsstyijöldinni 1914-1918. Hann var þá m.a. skipsmaður á enskum tundurspilli, sem m.a. hafði það hlutverk að eyða tundurduflum. Þegar fyrsta tundurduflið rak á land við bújörð hans í Njarðvík gerði hann það umsvifalaust óvirkt og studdist þá við reynslu sína úr fyrra stríð. Þetta gerðist í mars 1942. Bóas sótti síðar námskeið í eyðingu tundurdufla og varð mikilvir- kur. í árslok 1948 hafði hann eyðilagt 189 dufl. Nú lá tundurdufl í fjömnni fyrir utan Seyðisfjarðarbæ og Bóas, sem var skyldur heimilisfólki á Hrólfi, kominn. Hann fór sér að engu óðslega en duílið gerði hann óvirkt á skömmum tíma. Einar Vil- hjálmsson sagði síðar að krakkamir úr nágrenninu hefðu staðið hjá honum og horft á hvemig hann fór að þessu. El Grillo kemur til Seyðisfjarðar Síðsumars 1943 kom olíuflutninga- skipið E1 Grillo til hafnar á Seyðisfirði og var lagt á Kringlunni undan Háultökk- um urn 400 metra frá landi. Þetta skip hafði verið smíðað árið 1922 og var 7.264 tonn að stærð. Ganghraði þess var talinn 9,5 sjómílur á klukkustund. Það var því heldur hægfara til þess að sigla í skipalest- um og sagan sagði að þess vegna hefði skipið verið gert að birgðaskipi á Seyðis- fírði. Tundurspillar, korvettur og fleiri gerðir skipa vom tfðir gestir á Kringlunni og tóku eldsneyd úr E1 Grillo. Aðfaranótt 9. febrúar 1944 kont olíu- flutningaskipið S.S. Culpepper dl Seyðis- fjarðar og dældi fullfermi, níu þúsund lestum af oh'u, um borð í E1 Grillo. Skip- stjóri á Culpepper var norskur, Reidar Kolsöe að nafni, en skipshöfn af mörgum þjóðemum. Yfirmenn í vél vom danskir og norskir en meðal háseta voru nokkrir íslendingar. S.S. Culpepper átd sér merkilega sögu. Hafði upphaflega verið smíðað fyrir olíufélag í Brasilíu en lient- aði ekki til fyrirhugaðra verkefna. í byrj- un stríðsins varð þetta 12 þúsund tonna skip fyrir tundurskeyd og var áhöfninni bjargað en skipið, sem menn álitu að færi fljódega á botninn, látið sigla sinn sjó. Nokkru síðar fannst skipið á flotí og var dregið til hafnar. Það hlaut fullnaðar- viðgerð ogendurbætur. M.a. vom settar í það tvær aðalvélar sem drifu rafala. Afl- mikill rafmótor var settur við skrúfu skipsins. Þessi útbúnaður var heldur fá- séður á þessum ámm en varð algengur st'ðar. Þegar hér var komið sigldi Culpepper undir Panamafána en raunvemleg heimahöfn var Hvalfjörður. Þar tók skip- ið farm úr öðmm stæni skipum, sigldi með olíu tíl Seyðisfjarðar eða til móts við skipalestír, þar sem eldsneyti var dælt á herskip á siglingu. Á Culpepper vom tæki til þess að dæla á tvö skip samtímis. S.S Culpepper hafði svipaðan vopnabún- að og E1 Grillo. Aftur á var 4 tommu fallbyssa, fjórar loftvamabyssur á brúar- vængjum og djúpsprengjur á þilfari. Undir morgun hinn 10. febrúar var afgreiðslu S.S. Culpepper á Seyðisfirði lokið og skipið lagði þegar af stað. Þegar birtí var það þvert af Gerpi. Tundurspillir, sem hafði komið inn á Kringluna snemma morguns, fékk skjóta afgreiðslu hjá dælumönnunt E1 Grillo og fór. Allt leit út fyrir rólegan og venju- bundinn dag hjá áhöfn olíuskipsins, sem nú hafði legið á sama stað í eitt og hálft ár. Þrátt fyrir það var ekki fækkað í áhöfn skipsins. Sjálf skipshöfnin var 39 manns en að auki fimm skyttur frá breska flotan- SÍKR ÖRYGGISTÆKI FLOTROFAR FLÆÐIROFAR HITAMÆLAR i HITAMÆLAR SöyDteJigjiLor Vesturgötu 16 - Símar 91-14680 og 13280 - Telefax 26331 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.