Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1992, Qupperneq 67

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1992, Qupperneq 67
Rússnesk rúlletta Á kamrinum í rússneskri fang- anýlendu var skipulögö afþreying fyrir fangana. Hún var þannig að á veggnum voru sex göt og á skilti fyrir ofan þau stóð: Rússneskt tott. Hinum megin við vegginn sátu fímm gleðikonur og ein mannæta. • Guð var á eftirlitsferð í Paradís og kom að Adam þar sem liann sat, hall- aði sér upp að tré og lét sér líða vel. — Almáttugur, hvílík reið sem við áttum núna áðan, sagði Adam ánægð- ur. — Pað var ánœgjulegt að heyra, en hvar er Eva? — Hún skrapp í sjóinn að skola af sér. — Nei, hver fjandinn. Ég var rétt áðan að sleppa fiskunumþangað ... Bóndinn var búinn að sitja inni í þrjá mánuði fyrir ölvunarakstur á traktornum. Vinnumaðurinn annaðist búið eftir bestu vitund á meðan. Nú var bóndinn kominn heim og komst á snoðir um allar þær hörmungar sem höfðu geng- ið yfír búið. Fjósið var brunnið, hænsnahúsið undirlagt af pest og taðan lá óhreyfð og ónýt orðin á túninu. — Djöfuls helvíti, bölvaði bóndinn. Er ekkert hér sem getur glatt mann við heimkomuna? — Jú, þessar erfíðu blæðingar sem konan þín hefur haft eru nú hættar. Gamla parið laumaðist inn í klám- híó þar sem fUmumar rúlluðu stans- laust. Pað var ekki fyrr en við lokun, átta tímum síðar, að parið kom út. Dyravörðurinn var að vonum ánœgð- ur með að myndimar hefðu verið svona gefandi fyrir pau gömlu. — Nei og svei! Svona andstyggi- legur óþverri, hvein í gamla mannin- um. — Af hverju sátuð pið pá allt til enda ? — Við neyddumst til að bíða pang- að til Ijósin voru kveikt. Pað var eins og fjandinn hefði hirt buxur konunn- ar og tennurnar mínar voru í peim. • Getur frúin ekki séð af brauð- mola til fátæks vesalings? — Jú, sjálfsagt. En það lítur út fyrir að þú hafír séð betri daga. — Vissulega. Ég var opinber starfsmaður í heilbrigðisþjónust- unni í 30 ár, sá um rottueyðingu. — Nú? Hvers vegna var þér sagt upp eftir svona mörg ár í starfínu? — Mér urðu á mikil mistök. Ég veiddi rottuna. • Jesiis kom gangandi og sá hóp fólks sem safnast hafði umhverfis konu sem lá á jörðinni. — Hvað er hér um að vera ? spurði hann. — Hún hefur syndgað og nú á að grýta hana, æpti lýðurinn. — Sá yðar sem syndlaus er kasti pá fyrsta steininum, tilkynnti Jesús. Varla luifði hann sleppt orðinu pegar kona mddist fram og kastaði stœrðar hnullungi í hausinn á peirri bersyndugu. Jesús kom auga á luina og hróþaði: — Mamma pó! • Heldur rindilslegur auðmaður var að leita sér að nýjum skóm. Fínir áttu þeir að vera. Eitthvað sem slægi öllu öðru við. Skinn af slöngum og krókódílum dygði ekki lengur. Loks varð hann var hjá skugga- Iegum skósmið. Þar var til eitt drapplitað par af skóm úr unað- slega mjúku og þægilegu leðri. Skósmiðurinn ábyrgðist að þetta væri eina parið af sinni gerð sem til væri í heiminum og þó kostaði það ekki nema 4,5 milljónir króna. Leðrið var unnið úr forhúð ný- fæddra sveinbarna. Millinn hafði ntikinn áhuga en honum féll ekki liturinn. — Ég hafði hugsað mér að kaupa samkvæmisskó. Fást þeir ekki í svörtu? — Jú, svaraði skósmiðurinn. Og þá kosta þeir aðeins 197,50 ... 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.