Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1997, Blaðsíða 20

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1997, Blaðsíða 20
il III! Allll HRAÐASTYRINGAR Stærðir: -JP 0,37-315 kW Jf JOHAN RÖNNING HF sími: 568 4000 - http://www.ronning.is Þjóðverjar verjast YANMAH 350 ha. bátavél til á lager • 6 strokka ■ Turbo Intercooler • Létt og fyrirferðalítil • Þýðgeng og sparneytin • Ýmsir drifmöguleikar Ráðgjöf • Sala • Þjónusta Nýlega var kynnt ný áætl- un í að efla siglingar meðal þýskra útgerða og er von að með þessu megi lækka ár- legan útgerðarkostnað um 50 milljón mörk. Nýr skattur á skip verður kynntur á næstunni og jafnframt mun tekjuskattur skipverja í al- þjóðasiglingum lækka um 40% starfi skipverjarnir í 183 daga eða lengur á ári. Leyft verður að hafa útlendinga í áhöfnum þýskra skipa sem munu verða undanþegnir greiðslum í lífeyrissjóði og til almannakerfisins. Skipstjór- ar verða þó eftir sem áður að vera þýskir. Þessar að- gerðir eiga að stuðla að því að þýsk skip muni ekki verða flögguð undir erlenda fána. ■ Klósettvandamál í nýlegri danskri skýrslu, varðandi árekstur ferju og fiskiskip, kom fram að ástæða árekstursins var sú að skipstjórnarmenn ferj- unnar höfðu báðir farið á klósettið þegar áreksturinn varð. Ferja, sem sigldi með 35 mílna hraða, hafði ávallt tvo skipstjórnarmenn á vakt I einu sökum hraðans en þrátt fyrir það varð þeim báðum brátt í brók á sama tíma sem varð til þess að einu fiskiskipinu varð færra í danska flotanum. ■ 20 SjÓMANNABLAÐIÐ VfKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.