Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1997, Blaðsíða 55

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1997, Blaðsíða 55
Stígandi ÓF 25 (ÁÐUR SKAG- firðingur) sökk 28. ÁGÚST 1967. 12 MANNA ÁHÖFN BJARGAÐIST UM BORÐ í GÚMMIB- JÖRGUNARBÁT EFTIR FIMM SÓLARHRINGA. m/s Síldina.á sama tíma var losað úr Sigur- björgu ÓF. Að löndun lokinni var haldið til baka á sömu mið og komið var frá. Á meðan legið var við Síldina hafði skipstjóri Sigur- bjargar ÓF samband við Raufarhafnarradíó og spurðist fyrir um hvort þeir hefðu heyrt til Stíganda ÓF. Sagði hann þeim hvenær Stíg- andi hefði haldið á stað til lands og að hann hefði ekki komið að m/s Síldinni. Þeir á Sig- urbjörgu voru þess meðvitaðir að ástandið um borð í Stíganda var ekki eins gott og æskilegt hefði verið. SUNNUDAGUR 27 ÁGÚST. Á leið á miðin. Veður; hægviðri og þokusúld. Mánudagur 28 ÁGÚST. KL.0700 komið á stað 74 gráður 26 mín.N og 08 gráður 24 mín.A. Þar voru fyrir 26 síldveiðiskip og annar hópur nokkuð færri skipa var 20 sml. A.NA. Fleiri skip voru þarna nokkuð dreifð um stórt svæði. Ekkert var um að vera á mið- unum og var því vél stöðvuð kl.0830. KL. 0930 kom tilkynning til skipa frá Slysa- varnafélagi Islands í gegnum m/s Ægi, sem var staddur út af Norðurströnd Is- lands um að Stíganda ÓF 25 væri saknað. Skip voru beðin um að hefja leit. Nokkru síðar kallar Maríus Héðinsson skipstjóri á Héðni ÞH. í m/b Árna Magnússon og tjáði P.G. skipstjóra sem þá hafði verið vakinn að hann hefði rætt við aðra skipstjóra og það væri ósk þeirra að þeir á Árna Magn- ússyni tækju að sér að skipuleggja leitina. Raða skipunum upp til leitar og ákveða bil milli skipa og leitarstefnu. Þegar í stað var Árna Magnússyni haldið með hægri ferð í 250° R/V, önnur skip á nærliggjandi svæð- um röðuðum sér upp til beggja hliða með 1 sjómílu millibili . Kl. 13.25 var búið að jafna bilið á milli skipa og þau sem voru A.NA. voru komin norðan til í röðina. Þá var sett á 9 mílna ferð ( var það sá hraði sem allir réðu við) og haldið í sömu stefnu. Voru þá 31 skip norðan við Arna Magnússon en nokkru fleiri sunnan við og stöðugt bættust fleiri skip við þann enda, skip sem voru að koma frá landi eða frá losunar í afla í fluttningaskip. Kl. 15.00 hafði fjölgað svo mikið þeim skipum sunnan verðu í leitarflokknum að ákveðið var með hliðsjón af veðri dagana á undan að breyta stefnu um 20° og halda í 270° R/V. V? Kl. 16.55 var staðsetning m/b Siglfirðings sem var nyrsta skipið 74°56/N og 06o00'A Útgerðarmenn — vélstjórar. Önnumst allar raflagnir og viðgerðir í bátum, skipum og verk- smiðjum. Áratuga þjónusta við íslenskan sjávarútveg tryggir reynslu og öryggi frá sérþjálfuðu starfsfólki. SjÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.