Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1997, Blaðsíða 63

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1997, Blaðsíða 63
Þórshöfn i Færeyjum inga á sókn á fjarlæg mið, en þróun- in hefur orðið sú að mest af veiðun- um fer nú fram umhverfis Færeyjar. Þó eigum við tiltölulega stóran út- hafsveiðiflota sem sækir á Ný- fundnalandsmið og í Barentshafið. Vinnuaðstæður sjómanna á heima- flotanum og úthafsflotanum eru mjög ólíkar. A þeim fyrrnefnda eru menn frá einni upp í þrjár vikur að heiman, meðan hinir eru fjarri heim- ilum sínum mánuðum saman og öll samskipti, t.d. um síma eru stopul og dýr, eða allt að 500 krónur mín- útan. Hinar hefðbundnu línu og hand- færaveiðar þar sem aflinn er saltaður um borð, heyra að mestu sögunni til. Uthafsflotinn er nú einkum rækju- togarar sem sækja á Flæmska hattinn og miðin kringum Spitzbergen og nótaskip sem veiða á Norðausturatl- antshafinu. Menn hafa reynt fýrir sér við Afríkustrendur og við Nýja Sjá- land en án mikils árangurs. I’ó lofa nýlegar linuveiðatilraunir við S-Afr- íku nokkuð góðu. Fiskiðnaðurinn Færeyski fiskiðnaðurinn hefur ekki náð sér eftir kreppuna en tals- verður bati hefur orðið. Fram til 1989 ríkti byggðastefna og var stundaður áætlunarbúskapur í vinnslunni sem reyndist illa. Nú byggist starfsemin á frjálsum markaðsbúskap sem aukið hefur verðmæti afla upp úr sjó. Stöðugt stærri hluti fiskjar sem kemur á land er seldur um fiskmarkaði sem sjómannasam- bandið á hlut í. Erfiðleikar eru enn í fiskiðn- aðinum sem rekja má til þess að þegar efna- hagur landsins hrundi urðu landsmenn að ganga að afarkostum eins og þeim að flest fiskvinnsluhúsin voru sameinuð í eitt fyrir- tæki. Heldur er þó tekið að losna um þessa miðstýringu, sem flestir Færeyingar voru andsnúnir. Það hefúr líka sýnt sig að hún var misheppnuð. Nýir möguleikar Það liggur í augum uppi að það er veikleiki færeysks samfé- lags hve mikið það byggir á fisk- veiðum og það er mjög nauðsyn- legt að koma á fót iðnaði við hlið sjávarútvegsins. Stjórnamála- menn hafa haft frumkvæði að því að það verði gert, en þróunin hefur verið hæg, en gengur þó í rétta átt. Sjómannasambandið hefur bent á nýtingu fleiri fiskitegunda en þorsks, ýsu og ufsa og karfa. Það er nokkuð sérkennileg sagan af því þegar Færeyingar uppgötv- uðu skötusel, en það gerðist þeg- ar spánskt skip var fært til hafnar fyrir ólöglegar veiðar í færeyskri lögsögu. Um borð var talsvert af skötusel sem veiddur hafði verið ólöglega í net. En enginn í Fær- eyjum hafði fyrr látið sér detta í hug að það væri yfirhöfuð hægt, en eftir þetta atvik hófu Færey- ingar að veiða skötusel og hafa veiðarnar gengið ágætlega. Þessar veiðar hafa einnig leitt til þess að Færeyingar hafa tekið að veiða heilagfiski í net og sá veiðiskapur hefur einnig gengið vel þótt illa hafi gengið í upphafi að fá lán hjá lánastofnunum til kaupa á nauðsynlegum veiðarfærum. En það eru fleiri ónýttar teg- undir umhverfis Færeyjar, svo sem eins og kolmunninn sem nánast ekkert hefur verið nýttur, en rnikið af honum er í sjónum. ■ -SÁ Sendum ‘Farmanna- oq fisífmannasambandi ísiands destu fcveðjur í tiíefni af 60 ára afmaeíinu HAFIMASAMLAG l\IORÐURLAI\ID5 HAFNIRMAR A AKUREYRI, GREMIVÍK, HJALTEYRI DG SVALBARÐ5EYRI SjÓMANNABLAÐIÐ VfKINGUR 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.