Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1997, Blaðsíða 24

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1997, Blaðsíða 24
Fjórtán ár liðu frá því fyrst var rætt um að STOFNA SAMTÖK ÍSLENSKRA SJÓMANNA OG ÞAR TIL Farmanna- OG FISKIMANNASAMBAND Íslands varð til. Vélstjórar voru fyrstir til að hreyfa við hugmyndinni. Það var Sigurjón Kristjánsson, sem sat í stjórn Vélstjórafélags íslands, sem bar upp á fimdi í félaginu tillögu 10. júlí 1922. Tillagan var á þá leið að Vélstjórafélagið gengist fyrir að íslenskir sjómenn, skipstjórar, vélstjórar, sfyrimenn og jafnvel hásetar skip- uðu tólf manna ráð, Farmannaráði íslands, sem ætlað var að hafa með höndum málefni sjómanna og gæta hagsmuna þeirra. Hallgrímur Jónsson 1936 - 1937 Hallgrímur Jónsson vélstjóri var formaður undirbúningsstjórnar að stofnun Farmanna- og fiskimannasambands fslands, frá „stofn- fundi“ 8. desember 1936 og fram á árið 1937. Hallgrímur sat í stjórn FFSI frá árinu 1940 til 1955. Ásgeir Sigurðsson 1937-1961 Ásgeir Sigurðsson var kjörinn forseti á fyrsta þingi Farmanna- og fiskimannasambands ís- lands 1937 og var hann endurkjörinn forseti á öllum þingum meðan hann lifði, en þegar hann féll frá átti hann eftir tvö ár af síðasta kjörtímabili sínu. Ásgeir var forsteti í nærri 24 ár og gegndi hann embættinu lengur en aðr- ir. Egill Hjörvar 1961 Egill Hjörvar vélstjóri tók við þegar Ásgeir Sigurðsson féll frá. Hann gaf ekki kost á sér til forsetakjörs á þinginu sem haldið var tveimur mánuðum eftir að hann tók við. Egill átti auk þess sæti í stjórn FFSÍ árin 1955 til 1961. Stjórn Vélstjórafélagsins samþykkti að leggja tillöguna fyrir aðalfund félagsins þenn- an sama dag. Aðalfundurinn samþykkti til- löguna og kosin var þriggja manna nefnd til að fylgja henni eftir og koma henni tii fram- kvæmda. 1 framhaldi af samþykkt vélstjóra voru nokkrir fundir haldnir. Eigi að síður má segja að hugmyndin hafi nánast dagað uppi. Stýrimenn næstir Það munu hafa verið félagar í Sfyrimanna- félagi Islands sem næst hreyfðu hugmynd- inni að stofnun Farmnna- og fiskimanna- 24 Sjómannablaðið Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.