Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1997, Blaðsíða 73

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1997, Blaðsíða 73
JAT/HKG1919 hausarinn er einstakur í sinni röð fyrir mar- gra hluta sakir, fyrst og fremst er hausun fisksins með allt öðrum hætti en áður hefur tíðkast. Þessi aðferð hefur leitt til þess að mun betri nýting fæst ef notuð er þessi gerð af hausara. Nýleg könnun á nýtingu sem gerð var af Útgerðarfélagi Ak- ureyringa (Ú.A.) staðfestir að flakanýting hækkar um 2-3,5 prósent á roðlausum þorsk- flökum. Þetta hefur umtalsverð áhrif á verðmæti þar sem nýt- ingaraukinn er hrein aukning við tekjur með nánast engum tilkostnaði. Á næstu dögum mun Ú.A. taka í notkun tvo hausara af þessari gerð. Hausarinn byggir á einka- leyfi höfundar vélarinnar, Jóns A. Þálmasonar svo kallaðri augnpinna stýringu. Venjulega þegar fiskur er hausaður í vél- um situr mikið af fiskholdi á hnakka fisksins og er hent með hausnum, augnpinna að- ferðin tryggir að hold situr á búk fisksins eftir hausun. Hold sem kemur af hausnum er á svo kölluðu hnakkastykki flaksins sem er dýrmætasti hluti þess og hækkar þa'r af leiðandi meðalverð afurðanna. Hausarinn hefur þann möguleika samtímis hausun að skera kinnar, fés og klumb- ur. Þessar aukaafurðir krefjast ekki aukinnar vinnu þar sem vélin gerir þetta samhliða hausuninni. ■ '------ Sjómenn og útgerðarmenn HÖLDUM HAFINU HREINU! ÍW i :i ■T !* ' i&ijiiitœn i? © GAMAMONUSTAN HF. BÆ7T UMHVíRFI ■ 8ETR! FBAMTÍÐ Sorpi má ekki henda í sjóinn, heldur á að safha því saman og koma með það að landi. Til þess að gera sjómönnum sorphirðuna auðveldari leigir Gámaþjónustan hf. út sorpgáma í mörgum stærðum og gerðum í skip og báta og sér um losun þeirra og um- hirðu þegar komið er að landi. Hafið samband við sölumenn í síma 568 8555 og fáið nánari upplýsingar. --------j GÁMAÞJÓNUSTAN HF. SÍMI: 5688555 8003 Q K GÁMAAJÓNUS'WN HF. GÁMAÞJÓNUSTAN HF. SÍMI: 5688555 SÚÐARVOGI 2, 104 REYKJAVÍK, SÍMI: 568 8555, FAX; 568 8534 SjÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.