Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1997, Blaðsíða 25

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1997, Blaðsíða 25
Örn Steinsen 1963 - 1965 Örn Steinsen vélstjóri var kjörinn forseti 1965 og gegndi starfinu til ársins 1965. Hann sat í stjórn FFSÍ frá árinu 1961 til 1973. Næst skaut hugmyndinni upp kollinum á fundi í Skipstjórafélaginu Kára í Hafnarfirði, en það var Þorgrímur Sveinsson sem bar fram tillögu um að félagið gengist fyrir stofn- un allra skipstjórafélaga í landinu. Tillagan var felld og sama gerðist tveimur Guðmundur Kjærnested 1973 - 1975 Guðmundur Kjærnested skipherra varð for- seti Farmanna- og fiskimannasambands ís- lands 1973 og var i embætti til ársins 1975. Kristján Aðalsteinsson 1961 - 1963 Kristján Aðalsteinsson skipstjóri varð fjórði forseti Farmanna- og fiskimannasambands islands árið 1961 og gegndi hann starfinu til ársins 1963. sambandsins. Seint á árinu 1928 áttu þeir samningaþófi við Eimskipafélagið og óskuðu tftir samstarfi við vélstjóra vegna þessa. Þeir fengu engan hljómgrunn hjá vélstjórum, en meðal þeirra var mikill vilji til að ganga í Al- þýðusamband Islands. Guðmundur Pétursson 1969 - 1973 Guðmundur Pétursson vélstjóri varð sjöundi forseti Farmanna- og fiskimannasambands íslands, en hann gendi embættinu frá 1969 til 1973. Guðmundur sat í stjórn FFSÍ frá 1964 til 1973. Jónas Þorsteinsson 1975 - 1977 Jónas Þorsteinsson skipstjóri varð níundi for- seti Farmanna- og fiskimannasambands ís- lands árið 1975 og gegndi starfinu í eitt kjör- tímabil, eða til ársins 1977. Jónas átti sæti í stjórn, eða varastjórn, frá árinu 1971 og til ársins 1979. Guðmundur H. Oddsson 1965 - 1969 Guðmundur H. Oddsson skipstjóri varforseti Farmanna- og fiskimannasambands íslands frá 1965 til 1969. Guðmundur var einn aðal- hvatamönnum að stofnun FFSI og sat í stjórn sambandsins frá árinu 1957 til 1969. árum síðar þegar Þorgrímur bar hana upp aftur. Enn liðu ár Rúmum þrettán árum eftir að tillaga Sig- urjóns Kristjánssonar, um stofnun Far- SjÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.