Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1997, Síða 25

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1997, Síða 25
Örn Steinsen 1963 - 1965 Örn Steinsen vélstjóri var kjörinn forseti 1965 og gegndi starfinu til ársins 1965. Hann sat í stjórn FFSÍ frá árinu 1961 til 1973. Næst skaut hugmyndinni upp kollinum á fundi í Skipstjórafélaginu Kára í Hafnarfirði, en það var Þorgrímur Sveinsson sem bar fram tillögu um að félagið gengist fyrir stofn- un allra skipstjórafélaga í landinu. Tillagan var felld og sama gerðist tveimur Guðmundur Kjærnested 1973 - 1975 Guðmundur Kjærnested skipherra varð for- seti Farmanna- og fiskimannasambands ís- lands 1973 og var i embætti til ársins 1975. Kristján Aðalsteinsson 1961 - 1963 Kristján Aðalsteinsson skipstjóri varð fjórði forseti Farmanna- og fiskimannasambands islands árið 1961 og gegndi hann starfinu til ársins 1963. sambandsins. Seint á árinu 1928 áttu þeir samningaþófi við Eimskipafélagið og óskuðu tftir samstarfi við vélstjóra vegna þessa. Þeir fengu engan hljómgrunn hjá vélstjórum, en meðal þeirra var mikill vilji til að ganga í Al- þýðusamband Islands. Guðmundur Pétursson 1969 - 1973 Guðmundur Pétursson vélstjóri varð sjöundi forseti Farmanna- og fiskimannasambands íslands, en hann gendi embættinu frá 1969 til 1973. Guðmundur sat í stjórn FFSÍ frá 1964 til 1973. Jónas Þorsteinsson 1975 - 1977 Jónas Þorsteinsson skipstjóri varð níundi for- seti Farmanna- og fiskimannasambands ís- lands árið 1975 og gegndi starfinu í eitt kjör- tímabil, eða til ársins 1977. Jónas átti sæti í stjórn, eða varastjórn, frá árinu 1971 og til ársins 1979. Guðmundur H. Oddsson 1965 - 1969 Guðmundur H. Oddsson skipstjóri varforseti Farmanna- og fiskimannasambands íslands frá 1965 til 1969. Guðmundur var einn aðal- hvatamönnum að stofnun FFSI og sat í stjórn sambandsins frá árinu 1957 til 1969. árum síðar þegar Þorgrímur bar hana upp aftur. Enn liðu ár Rúmum þrettán árum eftir að tillaga Sig- urjóns Kristjánssonar, um stofnun Far- SjÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR 25

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.