Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1997, Blaðsíða 67

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1997, Blaðsíða 67
 24.40 NDRCUKHLIÐ Marvís Flutningur í nýtt húsnæði fyrir áramót vegna aukinna umsvifa Marvís ehf. Hamraborg 5 í Kópavogi hefur verið um- boðsaðili fyrir Intralox færi- bönd í 11 ár og sér um sam- setningu og viðhald á þeim. Intralox varð til þegar maður að nafni J.M. Laypeyre fann upp á rækjupillunarvél og vantaði betri færibönf sem væru auðveldari í notkun en stál- eða gúmmíböndin sem voru til á þeim tíma. Hann vildi hágæða færiband sem var auðvelt í notkun og að sem gott væri að hreinsa með drifkerfi. Úr því varð til S-200 Open grid plast- hlekkjaband sem var gott tannhjólakerfi sem var hann- að fyrir sjávariðnaðinn. Þessi bönd slógu í gegn og því varð til Intralox og með tímanum komu aðrar gerðir sem hentuðu öðrum vinnslum. Nú býður Intralox upp á fjölbreyttustu línu af plasthlekkjaböndum sem völ er á og henta þau flest öllum vinnslum með færiböndum. Interlox er leiðandi á sínu sviði og uppfylla böndin frá þeim ströngustu gæðakröfur sem gerðar eru til dæmis í matvælaiðnaði. Vegna aukinna umsvifa mun Marvís flytja í nýtt og stærra húsnæði á Dalsvegi 16a í lok ársins og mun framleiðslugeta og lagerrými aukast til muna. ■ wJOTROIM BJARGHRINGS- TRON 4F er ætlað til notk- unar í bátum, skipum og á bryggjum. Ljósið er losað með einu handtaki og fleygt í sjó með bjarghring. i festingum er Ijósið á hvolfi því skynjari kveikir á því sjálfkrafa er það réttir sig við í sjónum og blikkar 50 sinnum á mínútu. | PUpplýsingar í síma 561 1055 PRÓFUN ehf. SjÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.