Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1997, Page 67

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1997, Page 67
 24.40 NDRCUKHLIÐ Marvís Flutningur í nýtt húsnæði fyrir áramót vegna aukinna umsvifa Marvís ehf. Hamraborg 5 í Kópavogi hefur verið um- boðsaðili fyrir Intralox færi- bönd í 11 ár og sér um sam- setningu og viðhald á þeim. Intralox varð til þegar maður að nafni J.M. Laypeyre fann upp á rækjupillunarvél og vantaði betri færibönf sem væru auðveldari í notkun en stál- eða gúmmíböndin sem voru til á þeim tíma. Hann vildi hágæða færiband sem var auðvelt í notkun og að sem gott væri að hreinsa með drifkerfi. Úr því varð til S-200 Open grid plast- hlekkjaband sem var gott tannhjólakerfi sem var hann- að fyrir sjávariðnaðinn. Þessi bönd slógu í gegn og því varð til Intralox og með tímanum komu aðrar gerðir sem hentuðu öðrum vinnslum. Nú býður Intralox upp á fjölbreyttustu línu af plasthlekkjaböndum sem völ er á og henta þau flest öllum vinnslum með færiböndum. Interlox er leiðandi á sínu sviði og uppfylla böndin frá þeim ströngustu gæðakröfur sem gerðar eru til dæmis í matvælaiðnaði. Vegna aukinna umsvifa mun Marvís flytja í nýtt og stærra húsnæði á Dalsvegi 16a í lok ársins og mun framleiðslugeta og lagerrými aukast til muna. ■ wJOTROIM BJARGHRINGS- TRON 4F er ætlað til notk- unar í bátum, skipum og á bryggjum. Ljósið er losað með einu handtaki og fleygt í sjó með bjarghring. i festingum er Ijósið á hvolfi því skynjari kveikir á því sjálfkrafa er það réttir sig við í sjónum og blikkar 50 sinnum á mínútu. | PUpplýsingar í síma 561 1055 PRÓFUN ehf. SjÓMANNABLAÐIÐ VÍKINGUR 67

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.