Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1997, Blaðsíða 18

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1997, Blaðsíða 18
Gámur í heimsreisu Þann 24. október s.l. var í Seattle lestaður um borð í bandaríska gámaskipið Pres- ident Truman, 40 feta gámur. Ekki þykir merkilegt þegar gámar eru lestaðir um borð í gámaskip, en þessi gámur var dálítið sérstakur því hann er sameiginlegt verkefni útgerð- ar skiþsins og nokkurra skóla í Seattle til að fræða nemend- ur skólanna um alþjóðaflutninga og samskipti ásamt alþjóð- legum efnahag. Gámurinn er kyrfilega skreyttur og eru á honum 70 myndir sem nemendur skól- anna máluðu á hann. Hefur gámurinn verið nefndur Boomerang Box. Nú verður hægt að fylgjast með ferðum þessa gáms á Internetinu og þar verða upplýsingar um staðsetningu gámsins, inni- hald, hver er með gáminn og þær hafnir sem hann mun hafa viðkomu í. Þegar gámurinn hóf ferð sína voru 400 nemendur á bryggjunni að fylgjast með lestun hans og nú skoða þau netið til að vita hvar gámurinn þeirra er. Hægt er að skoða ferðir gámsins á eftirfarandi staðsetningu http://www.apl.com/boomer- angbox. Samkvæmt upplýs- ingunum sem þar fást er gámurinn staðsettur í Yoko- hama en þangað kom hann 24. nóvember. Bíður gámurinn eftir að verða lestaður en hann fer í skip 12. janúar og þá heldur hann til Shanghai. Nú er fyrir netbúana að skoða flutn- ingakerfi gáma í heimsreisu. ■ Betra að hafa hlutina í lagi Það er ekki orðið auðvelt að sigla um höfin á skipum sem ekki uppfylla þær kröfur sem til skipanna eru gerðar. Nærri 80 þúsund tonna stórflutninga- skip Pythagoras of Samos, sem skráð er á Möltu, var kyrr- sett í Kotka í Finnlandi í lok október s.l. Eftir fjögurra daga kyrrsetningu og samningabras fékk skipið að fara í kjölfestu til Constanta í Rúmeníu en þar átti það að fara til viðgerð. En viti menn, skipið lét aldrei sjá sig í Constanta. Nú hefur skip- inu verið bannað að koma til hafna í ríkjum Evrópubanda- lagsins, svo og þeim ríkjum sem eru aðilar að Hafnarríkis- eftirlitinu (Port State Control), þar með talið til (slands. Þann 26. nóvember s.l. hafði skipið talstöðvarsamband við höfnina í Barcelona og tilkynnti komu sína til lestunar þremur tímum seinna. Skipinu var þá tjáð að það fengi ekki að koma til hafnarinnar af fyrrgreindum ástæðum og sigldi það því í burtu. Hvert skipið fór er ekki vitað en höfnin er vissulega ekki í Evrópu. ■ 18 Sjómannablaðið Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.