Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2006, Blaðsíða 14

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2006, Blaðsíða 14
Ef ekki hefði veriðfyrir merkingar á bol og yfirbyggingu hefði mátt haláa að hér væri íslenskt skip áferðinni. ansund sem Myrebuen en selt til Akraness 1974 og þá nefnt Krossvík. Árið 1992 var það selt til Færeyja þar sem það fékk fyrst nafnið Brimborg og síðar Beinta. Til Namibíu var skipið selt árið 2000 og þá nefnt Ocean Tide. Vinnuveitandi minn í Namibíu, Þróunarsamvinnu- stofnun Islands lét smíða hjá Slippstöðinni á Akureyri skip sem fékk nafnið Fengur. Skip- ið var notað við þróunaraðstoð í löndum þar sem stofnunin lét til sín taka, þar með talið í Namibíu. Eftir að göfugu verkefni skipsins lauk var það sett á sölu og selt Karibib Fis- heries í Luteritz árið 2001. Ekki þótti nýjum eigendum á- stæða til að skipta um nafn á skipinu enda hafði nafnið reynst vel. skipsins. Annars var skipið nánast eins og það hafði verið þegar það yfirgaf landið. Allar merkingar og veggspjöld á ís- lensku. Þegar ég leit skuttogarann Ocean Tide augum þá var ég ekki viss um hvort hér væri gamalt íslenskt skip á ferðinni þar sem fjöldi skipa sömu gerð- ar höfðu verið smíðuð. Að minnsta kosti tvö önnur skip þessarar gerðar komu einnig til hafnar í Walvis Bay þann tíma sem ég dvaldi þar en einhverra hluta vegna gerði ég mér strax ljóst að þau höfðu ekki átt ís- lenska fortíð. Ocean Tide átti hana hins vegar. Skipið var smfðað hjá Sterkoder í Kristi- Eitt sinn var Akranes heimahöfn þessa skips. íslensk smíði með namibískan fána i skut.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.