Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2006, Blaðsíða 31

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2006, Blaðsíða 31
Fjöltcekniskóli íslands Fjöltækniskóli íslands býður í hausl hagnýtt framhaldsnám í rekstri og stjórnun. Námið er þróað í samstarfi við Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins og Landssamband íslenskra útvegsmanna. Fyrir hverja? Námið hentar vel öllurn faglærðum sem hafa reynslu úr atvinnulífinu, svo sem í sjávarútvegi, matvælaiðnaði, ferða- þjónustu og öðrum atvinnugreinum. Námið er krefjandi og hefur sömu náms- kröfur og eru gerðar á háskólastigi en boðið er upp á sveigjanleika i skipulagn- ingu og skilum á verkefnum nemenda. Forkröfur Að hafa lokið stúdentsprófi, fagnámi í skipstjórn eða vélstjórn eða sambærilegri menntun og hafa reynslu úr atvinnulíf- inu. Gert er ráð fyrir að nemendur séu lölvufærir og geti lesið námsefni á ensku. Námið sjálft Farið verður í helslu fög sem snerta rekstur og atvinnulíf og skiptast fögin í kjarna og sérfög. Kjarnafög eru: stærðfræði og tölvur, aðferðir og atvinnulíf, hagfræði, fjárhags- bókhald, markaðsfræði, fjármálastjórn- un, lögfræði, rekstrar- og birgðastjórnun, mannauðsstjórnun og verkefnastjórnun. Sérfög tengjast efni námsins og atvinnu- grein viðkomandi nemanda. Eitt sérfag er á hverri önn, fjögur alls, ásamt lokaverk- efni sem nemendur vinna á sínu sérsviði. Sérfög i sjávarútvegi eru: skipatækni, veiðitælcni, vöruþróun og vinnsla 1 og 2. Sérfög af öðrum sviðum ákvarðast af um- sækjendum. Boðið er upp á fornámskeið í stærð- fræði, bókfærslu, tölvum og tölvunotkun og námstækni sem hefst 8. ágúst 2006. Kennslutilhögun Námið er blanda af fjarnámi og lotu- námi og er hægt að hefja nám vor og haust. Hvert fag er 3 einingar (6 ECTS) og er kennt í 6 vikna lotum, eitl fag kennt í senn. í 2. og 5. viku hverrar lotu koma nemendur í skólann í 3ja daga staðnám, fim-fös-Iau. Námskröfur og námsmat Hverju fagi lýkur með heimaprófi eða verkefnavinnu. Útskrift í sept. 2008 sem sjávarútvegs- fræðingar (þeir sem taka sérfög í sjávar- útvegi), aðrir með diplóma í rekslri og stjórnun /rekstrarfræði. Verð fyrir haustönn 2006, þrjú fög, er 150.000 krónur. Sé eitt fag tekið kostar það 60.000 krónur, tvö fög kosta 110.000 krónur. Nánari upplýsingar veittar í síma 522 3300 eða með fyrirspurnum á netfang fti@fti.is Umsóknarfrestur er til 12. júní 2006 og á heimasíðu skólans www.fti.is er hægt að nálgast umsóknareyðublöð og einnig sækja um rafrænt. Áhugasamir eru hvatt- ir til að hafa samband sem fyrst og þeir sem nú þegar eru skráðir eru beðnir að slaðfesta umsókn sína fyrir 12. júní nk. eí^íjiij íiDftö ijJJuj" ué2^eí3jy og geröir af ru'iiu £)Eu^íJiu DUTCHI MOTORS **w* quality of higb doss Hólmaslóð 6-101 Reykjavík Sími: 551 5460 - 696 2104 - 696 2110 Fax 552 6282 - segull@segull.is www.segull.is Segull er alhliða þjónustufyrirtæki í rafiðnaði, til lands og sjávar, sem annast nýlagnir og breytingar á rafkerfum í skipum, verksmiðjum og öðrum byggingum. Viðgerðaþjónusta Segulls nær til raflagna, rafvéla og hverskonar rafbúnaðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.