Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2006, Blaðsíða 31
Fjöltcekniskóli íslands
Fjöltækniskóli íslands býður í hausl
hagnýtt framhaldsnám í rekstri og
stjórnun. Námið er þróað í samstarfi við
Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins og
Landssamband íslenskra útvegsmanna.
Fyrir hverja?
Námið hentar vel öllurn faglærðum
sem hafa reynslu úr atvinnulífinu, svo
sem í sjávarútvegi, matvælaiðnaði, ferða-
þjónustu og öðrum atvinnugreinum.
Námið er krefjandi og hefur sömu náms-
kröfur og eru gerðar á háskólastigi en
boðið er upp á sveigjanleika i skipulagn-
ingu og skilum á verkefnum nemenda.
Forkröfur
Að hafa lokið stúdentsprófi, fagnámi í
skipstjórn eða vélstjórn eða sambærilegri
menntun og hafa reynslu úr atvinnulíf-
inu. Gert er ráð fyrir að nemendur séu
lölvufærir og geti lesið námsefni á ensku.
Námið sjálft
Farið verður í helslu fög sem snerta
rekstur og atvinnulíf og skiptast fögin í
kjarna og sérfög.
Kjarnafög eru: stærðfræði og tölvur,
aðferðir og atvinnulíf, hagfræði, fjárhags-
bókhald, markaðsfræði, fjármálastjórn-
un, lögfræði, rekstrar- og birgðastjórnun,
mannauðsstjórnun og verkefnastjórnun.
Sérfög tengjast efni námsins og atvinnu-
grein viðkomandi nemanda. Eitt sérfag er
á hverri önn, fjögur alls, ásamt lokaverk-
efni sem nemendur vinna á sínu sérsviði.
Sérfög i sjávarútvegi eru: skipatækni,
veiðitælcni, vöruþróun og vinnsla 1 og 2.
Sérfög af öðrum sviðum ákvarðast af um-
sækjendum.
Boðið er upp á fornámskeið í stærð-
fræði, bókfærslu, tölvum og tölvunotkun
og námstækni sem hefst 8. ágúst 2006.
Kennslutilhögun
Námið er blanda af fjarnámi og lotu-
námi og er hægt að hefja nám vor og
haust. Hvert fag er 3 einingar (6 ECTS)
og er kennt í 6 vikna lotum, eitl fag
kennt í senn. í 2. og 5. viku hverrar lotu
koma nemendur í skólann í 3ja daga
staðnám, fim-fös-Iau.
Námskröfur og námsmat
Hverju fagi lýkur með heimaprófi eða
verkefnavinnu.
Útskrift í sept. 2008 sem sjávarútvegs-
fræðingar (þeir sem taka sérfög í sjávar-
útvegi), aðrir með diplóma í rekslri og
stjórnun /rekstrarfræði.
Verð
fyrir haustönn 2006, þrjú fög, er 150.000
krónur. Sé eitt fag tekið kostar það 60.000
krónur, tvö fög kosta 110.000 krónur.
Nánari upplýsingar veittar í síma 522
3300 eða með fyrirspurnum á netfang
fti@fti.is
Umsóknarfrestur er til 12. júní 2006 og
á heimasíðu skólans www.fti.is er hægt að
nálgast umsóknareyðublöð og einnig
sækja um rafrænt. Áhugasamir eru hvatt-
ir til að hafa samband sem fyrst og þeir
sem nú þegar eru skráðir eru beðnir að
slaðfesta umsókn sína fyrir 12. júní nk.
eí^íjiij íiDftö ijJJuj" ué2^eí3jy
og geröir af
ru'iiu £)Eu^íJiu
DUTCHI MOTORS
**w*
quality of higb doss
Hólmaslóð 6-101 Reykjavík
Sími: 551 5460 - 696 2104 - 696 2110
Fax 552 6282 - segull@segull.is
www.segull.is
Segull er alhliða þjónustufyrirtæki í rafiðnaði, til lands og sjávar, sem annast
nýlagnir og breytingar á rafkerfum í skipum, verksmiðjum og öðrum byggingum.
Viðgerðaþjónusta Segulls nær til raflagna, rafvéla og hverskonar rafbúnaðar.