Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2006, Blaðsíða 61

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2006, Blaðsíða 61
Skaginn og Scanvaegt sameina kraftana Til vinstri er Erik Steffensen, framkvœmdastjóri hjá Scanvaegt, og til hœgri er Ingólfur Arnason, stjórnarformaður Skagans. söluneti sinu um allan heim og styrkur beggja fyrirtækjanna mun nýtast til hins ýtrasta. Vörulínur fyrirtækjanna falla mjög vel að hvor annarri og hinn sameinaði styrk- ur mun nýtast sérstaklega vel við lausn á krefjandi verkefnum. Samvinna fyrirtækjanna felur í sér öfluga útrás á erlenda markaði og opnar Skaganum nýja möguleika og ný sóknartækifæri fyrir vörur fyrirtækisins. Skanvaegt bætir við vörulínu sína framleiðslulínu Skagans og fær aukin styrk á sviði heildarlausna fyrir mat- vælaiðnað. Skaginn mun í framhaldinu verða sölu- og þjónustuaðili fyrir Scanvaegt á íslandi og Skanvaegt mun hinsvegar verða söluaðili fyrir vörur Skagans utan íslands og Færeyja. Skaginn hf, Bakkatúni 26, 300 Akranesi, Sími: 430 2000 Fax: 430 2001, sales@skaginn.is, www.skaginn.is Skaginn hf á Akranesi og Scanvaegt International hafa undirritað samkomulag sem felur í sér náið samstarf fyr- irtækjanna á sviði heildarlausna í matvælaiðnaði með sér- staka áherslu á fiskvinnslu. Með sameinuðum krafti rnunu fyrirtækin einbeita sér að þeim krefjandi lausnum sem nú- tíma fiskvinnsla stendur frammi fyrir við vinnslu á uppsjáv- arfisk og í hvítfiskvinnslu. Skaginn hefur verið leiðandi fyrirtæki i þróun búnaðar fyrir matvælavinnslu alll frá því það var stofnað 1998. Nú starfa um 60 manns hjá fyrirtækinu á Akranesi. Fyrirtækið hefur ávallt einbeitt sér að vinnslubúnaði fyrir fiskvinnslu og hefur nú á síðustu tveimur árum einnig einbeitt sér að búnaði fyrir kjúklingavinnslu með öflugri útrás á markaði í Bandaríkjunum fyrir lausfrysta og tengdan búnað. Segja má að Skaginn einbeiti sér einkutn að fjórurn sviðum matvæla- vinnslu sem eru tengd tækjum og vinnslubúnaði í kjúklinga-, uppsjávarfisk-, þurrkunar-, og bolfiskvinnslu sem jafnframt hefur verið eitt af mikilvægustu þróunar- verkefnum fyrirtækisins. Skanvaegt er stór framleiðandi á hátæknibúnaði og lausn- um fyrir matvælaiðnað um allan heim. Fimmtán undirfyrir- læki og víðtækt nel af söluaðilum þjónusta matvælaiðnað um allan heim og hjá fyrirtækinu starfa um 700 manns og eru þá framleiðsludeildir ekki meðtaldar. Vörulína Skanva- egt inniheldur meðal annars tölvukerfi og upplýsingatækni fyrir matvælaiðnað, pökkunarkerfi, kerfi fyrir merkingar á afurðum, vigtarkerfi og búnað, vigtarkerfi til notkunar á sjó °g heildarlausnir fyrir matvælavinnslu. Samstarfið felur meðal annars i sér að sett verður upp sér- stök miðstöð á Akranesi þar sem starfsmenn frá báðum fyrir- iækjunum munu starfa og er markmiðið að sameinaðir kraftar fyrirtækjanna nýtist til fullnustu. Kristmann Krist- 'nannson frá Scanvaegt mun starfa í hinni nýju deild en hann hefur víðtæka og langa reynslu á þessu sviði og hefur meðal annars áður starfað hjá Marel. Hið nýja samstarf mun hafa alþjóðlegan blæ þar sem Scanvaegt mun bjóða sameinaðar lausnir fyrirtækjanna með THERM0LITE BEKINA B00TS BUILTT0 LAST ^ón Bei*gson eKf, Klettháls 15-110 Reykjavík Sími: 588 8881 - Fax: 588 8944 Heimasíða: simnet.is/jonbergsson - E-mail: jonbergsonehf@simnet.is Sjómannablaðið Víkingur - 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.