Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2006, Blaðsíða 35

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2006, Blaðsíða 35
Þegar hinni bresku Queen Mary 2 var hleypt af stokkunum árið 2003 var hún stœrsta og dýrasta farþegaskip í hcimi. Lengdin er 345 m., hœðin 75 m., (14 þilför), hámarkshraði 30 hnútar; verðið 550 milljónir sterlingspunda. í skipinu er, auk leikhúss, stjömusalar, bókasafns, kvikmynda- húss og sundlauga, rúmfyrir 1.370 farþega og 1.250 manna áhöfn. 1.300 manns geta setið samtímis til borðs í stœrsta borðsálnum. ofviða og hann fékk heilablóðfall og dó árið 1859, einungis fáeinum dögum fyrir jómfrúrferð skipsins. Great Eastern var tækniundur. Stærsta skip fram til þess tlma var tæplega 5000 tonn, Great Eastern var 18.914 tonn, 211 metra langt og rúntaði 4000 farþega á þremur farrýmum en gert var ráð fyrir að skipið gæti flutt allt að 10.000 hermenn gerðist þess þörf. En því má skjóta hér inn að eitt seinasta verkefni Great lá þungur straumur hermanna og inn- flytjenda. Great Eastern var hins vegar aðallega notuð til Atlantshafssiglinga og flutti því sjaldnast þann farþegafjölda sem nauðsynlegur var til að útgerðin bæri sig. Að lokum var Great Eastern breytt í kapalskip og notað til að leggja fyrsta sæ- strenginn yfir Atlantshafið til Ameríku árið 1865 (þeir urðu reyndar fjórir) og einn frá Aden til Bornbay. Borða - verðlaunin fyrir að sigla hraðast yfir Atlantshafið. Eftir seinni heimsstyrjöldina voru það flutningaskip og olíuskip sem þrýstu á verkfræðingana um að hugsa enn stærra. Ofurskip eins og risaolíuskip og gáma- skip, sem voru að jafnaði meira en 300 metrar að lengd, gátu flutt mikið magn varnings og olíu milli heimshluta, en voru erfið í meðförum. ULCC skipin (- Ultra Large Crude Carrier/Ofurlöng Stefnið á risaskipinu Freedom Ship Western, áður en hún var brotin niður, var að flytja hermenn í Krímstríðið (1854-6). Snúum okkur aftur að Great Eastern. í áhöfn skipsins voru hvorki fleiri né færri en 400 rnanns og hámarkshraði þess 15 hnútar. Þrátt fyrir hina miklu kosti skipsins og tækninýjungar er litu dagsins ljós i smíði þess, þá fylgdu því eintóm vonbrigði. Skipið fór illa í sjó. Þegar gaf á valt það eins og tóm tunna og farþegarnir misstu aha matarlyst og gott meira þegar þeir byrjuðu að æla. llla gekk að pína út úr vélunum aflið sem þurfti til að sigla 15 hnúta, hafnir voru vanbúnar að taka við svona stóru skipi, sérslaklega skorli á dýpt, og erfiðlega gekk að láta enda ná saman. Reyndar má benda á að Brunel hannaði skipið til siglinga austur á bóg- >nn, til Indlands og Ástralíu, en þangað Ofurskip Aukningin í farþegaflutningum yfir Atlantshafið í lok 19. aldar ýtti undir þróun stórra skipa eins og Great Eastern. Þar með urðu slóru úthafsskipin til. Reynslan af Greal Eastern sýndi þó að rekstrarkostnaðurinn varð að hafa for- gang fram yfir verkfræðilega fullkomnun. Hið 269 rnetra langa Titanic frá árinu 1912 var, með tilliti til bæði koslnaðar og þæginda farþega, einungis útbúið með vatnsþéttum skilrúmum í hluta af hæð skrokksins. Afleiðingarnar þekkja allir. Fyrir og eftir fyrri heimsstyrjöldina knúði þjóðarstoltið Breta, Þjóðverja og Frakka út í samkeppni um að srníða stærsta og sér í lagi hraðskreiðasta far- þegaskipið. í lok fjórða áratugarins börð- ust hið 313 metra langa franska Norm- andie og hið næslum jafn stóra breska skip Queen Mary urn hinn eflirsótta Bláa flutningaskip) eins og Jahre Viking, 485 metrar að lengd, gat t.d. ekki siglt með fullfermi í gegnurn Ermarsund. í dag eru uppi hugmyndir um að smíða ennþá slærri skip - skip, sem nær- tækast er að líkja við fljótandi bæi. Hið svokallaða Freedom Ship verður sam- kvæmt hugmyndinni meira en einn kíló- metri að lengd og á að hýsa meira en 30.000 íbúa með fasta búsetu og gesti þeirra. Hvort verkefni af þessari stærð er framkvæmanlegt verður tíminn að leiða í ljós. Suntir hrista bara hausinn í vantrú. En það gerðu einnig margir þegar Brunel lagði á sínum tíma fram hugmyndir sínar um Great Eastern. Heimildir: Byggt er á grein sagnfræðingsins Rasmus Kjærby Petersen, Great Eastcrn. Havets Kæmpe, All om Historie, nr. 3 2005, sem er hcr þýdd og endursögð. Sjómannablaðið Víkingur - 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.