Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2006, Blaðsíða 12

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.2006, Blaðsíða 12
Hilmar Snorrason Namibía - ný heimkynni íslenskra Fyrri hluti Það er nokkuð um liðið síðan ég byrj- aði þessa grein um gömul íslensk skip. Á sumarmánuðum árið 2003 hélt ég utan til Namibiu til starfa á vegum Þróunarsamvinnustofnunar íslands. Hlutverk mitt var að fylgjast með örygg- isfræðslu sem fór fram við Namibian Maritime and Fishing Institute. Stór hluti starfsins var að fylgjast með verk- legurn æfingum auk þess að fara um borð í skip bæði með nemendur og kennara. Áður en ég kom til Namibíu hafði ég vissu um nokkurn fjölda íslenskra fiski- skipa sem þangað höfðu verið seld og vonaði ég, skipaáhugamaðurinn, að mér auðnaðist að líta einhver þeirra augum. Ég var ekki búinn að vera í marga daga við störf þegar fyrsta skipið lagðist að bryggju rétt fyrir neðan skólann en við hlið skólans var starfrækt mikil skipavið- gerðarstöð. Þótt skipið sneri skut í bryggjuna leyndi sér ekki að hér var kominn einn af litlu Spánartogurunum svokölluðu. Nafnið var framandlegt svo og liturinn. Rolmar Dos var nafnið en sjá mátti glitta Höfundur með nafn afa síns á björgunarvesti um borð í namibískum skuttogara. Eínn morgunn var gamall íslenskur togari við bryggju fyrír neðan skrifstofuna hjá mér. í upphleypta stafi sem gáfu til kynna að hér væri á ferðinni gamli Jón Vídalín sem á sínum tírna var smíðaður fyrir Meitil- inn í Þorlákshöfn. Jón Vídalín var smíðað- ur hjá Maritima de Axpe S.A. í Bilbao á Spáni og af- hentur snemma árs 1974. Skipið átti reyndar eftir að fá nafnið Jón Vídalín II og Vídalín áður en það var selt Orchidea Fishing CC í Walvis Bay í Namibíu. Einu sinni sem oftar þá vorum við á æfingum á léttbát og rak ég þá augun i nýskveraðan togara sem ég taldi mig þekkja. Rennt var í átt að honum og mikið var nafnið kunnulegt eða Baldur Arna. Nafnið fært úr ís- lenskum búningi með því að mála yfir eina kommu í síðari hluta nafnsins. Baldur Árna var smíðað- ur hjá Kaarbös Mek. Verk- sted i Harstad í Noregi árið 1978 en kom til Djúpavogs sem Sunnu- tindur árið 1982. Skipið fékk nafnið Baldur Árna árið 1999 og skipti nokkrum sinnum um eig- endur áður en það var selt til Namibíu í ársbyrjun 2003. Nafninu var lítið breytt eins og sjá má á myndinni. Þar skammt frá var ann- ar gamall nágranni Sunnutinds sem nú bar nafnið Etale Star. Sterk- byggt glæsilegt skip, rautt að lit, sama lit og prýddi það hér á íslandi. Fyrra nafn þess var Kambaröst en það var smíðað árið 1977 hjá Svolvaer Mek. Verksted í Svolvaer í Nor- egi. Nær allan sinn tíma undir íslenskum fána bar skipið nafnið Kambaröst 12 - Sjómannablaðið Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.