Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1932, Qupperneq 29

Náttúrufræðingurinn - 1932, Qupperneq 29
NÁTTÚRUFR. 91 Slúttness er hinn fjölbreyttasti', geí'ur eftirfarandi plöntulisti nokkra hugmynd þar um. Þess er að gæta um lista þenna, að hann er skrifaður svo snemma vors, að fáar plöntur höfðu biómg- azt og því erfitt að afla sér fullrar vitneskju um allar þær teg- undir, er þar kunna að vaxa, einkum þar eð tími minn var einnig af skornum skamti. En hægara ætti þá að verða að bæta við fyrir þá, er síðar eiga leið um Slúttnes. Skemmti'legt væri að eignast fullkomna „Flóru“ þessarar gróðursælu og fögru eyjar. En þótt gróðurinn sé þar fjölbreyttur, hygg eg hitt með enn meiri af- brigðum, hve stórvaxinn og þroskalegur hann er. Flóra Slúttness. Aronsvöndur (Erisymum hieraciifolium). —- Blágresi (Oeranium silva- ticum). — Blátoppastöif Carex canescens). — Brennisóley (Ranunculus acer). ■—Brjóstagras (ThaUctrum alpinum). — Dýragras (Gentiana nivalis). — Engjarós (Comarum palustre). —• Eei'laufasmári (Paris quadrifolia). —• Ejalldalafífill (Geum rivale). —■ Fjalldrapi (Betula- nana). — Grávorblóm (Draba incana). — Gulmaðra (Galium verum). — Gulstör (Carex Lyngbyei). — Gulvíðir (Sálix phylicifolia). — Hálíngresi (Argrostis tenuis). — Ilaug- ■arfi (Stellaria media). — Hófsóley (Caltha palustris). — Ilrútaberjalyng (Rubus saxatilis). Hjartarfi (Capsella bursa pastoris). Hvítmaðra (Galium silvestre). Ilmbjörk (Betula pubencens). Ilmreyr (Athoxanthum odoratum). Kattarauga (Myosotis arvensie). Klukkublóm (Pirola minor). Klófífa (Erio- phorum polystachium). Kornsúra (Polygonum viviparum). LoðvíSir (Salix lanata). Lófótur (Hippuris vulgaris). Maríustakkur (Alchemilla minor). Melur (Elymus arenarius). — Músareyra (Cerastvum alpinum). — Mýradúnurt (Epilobium palustris). — Mýrastör (Carex Goodenoughii). — Mýrfjóla (Viola palustris). — Reyniviður (Sorbus aucuparia). — Rjúpustör (Carex lagopina). — Skrautpuntur (Milium effusum). — Skriðnablóm (Arabis petrœa). — Slíðrastör (Carex sparsiflora). — Snarrótarpuntur (Deschampsia cœspitosa). — Steindepla (Veronica fruticans). —■ Tágamura (Potenilla anserina). — Tjamarstör (Carex rostrata). — Tóugras (Cystopteris fragilis). — Tungljurt (Botrychium lunaria). — Túnfífill (Taraxacum acromaurum). — Túnving- ull (Festuca rubra). — Túnvorblóm (Draba rupestris). —• Týsfjóla (Vioia canina). — Yall.arsúra (Rume'x acetosa). —- Vallarsveifgras (Poa pratensis). — Vallhumall (AchiUea millefólium). — Vallliæra (Lucula multiflora). ■— Vatnsnál (Scirpus palustris). — Vegarfi (Cerastium cæspitosum). — Æti- livönn (Archangelica officinalis). Listi þessi, sem skrifaður er 18. júní 1931, sýnir þannig 58 tegundir þlómplantna og byrkinga. Eigi> þætti mér ótrúlegt að þar myndu finnast allt að þriðjungi fleiri tegundir, ef leitað væri, þegar allt er í blóma. Þökk mikil væri mér á, ef einhver kunnug- ur vildi gefa mér fyllri upplýsingar um gróður Slúttness. Það er ekki að undra, þótt stórvaxinn og fjölbreyttur gróður sé í Slútt-

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.