Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1962, Blaðsíða 15

Náttúrufræðingurinn - 1962, Blaðsíða 15
NÁTTÚRUFRÆÐINGU R J NN 9 5 mynd. Gosmökkurinn rís upp úr skýjabreiöunni á öðrum degi gossins. Hæð gosmökksins um 2 km. — The volcanic cloud on the second day. Height ca 2 km. — Ljósm.: Tómas Tryggvason, 27. okt. 1961. kippurinn mældist kl. 1100, og var stærð hans 3,.!5 eða af líkri stærðar- gráðu og jarðskjálftarnir, er mældust vikurnar fyrir gosið, en stærð þeirra varð allt að 3,9. Jarðskálftarnir í Oskju liafa verið fremur vægir, svo sem yfirleitt er um jarðhræringar af völdum eldsum- brota. Aðfaranótt laugardagsins 28. okt. komu fyrstu jarðfræðingarnir að eldstöðvunum í Öskju, en fyrstir til að skoða eldana urðu Reyni- hlíðarbændur, enda eru Dyngjufjöll í landi Reykjahlíðar í Mý- vatnssveit. Segja má, að allvel hafi verið fylgzt með gosinu fyrstu vikurnar, þangað til snjóalög og veður gerðu ferðir í Öskju ókleifar. Skal nú gerð nokkur grein fyrir gangi gossins og athugun- um á því. Um Il-leytið fimmtudagsmorguninn 26. október hófst gos á 750 m. langri sprungu í Öskju, rétt innan Öskjuops. Gossprungan hef- Styrkleikinn er mældur í 12 stigum. Jarðskjálftar með meiri styrkleika en 6 valda tjóni og 9—12 mikilli eyðileggingu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.