Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1962, Side 15

Náttúrufræðingurinn - 1962, Side 15
NÁTTÚRUFRÆÐINGU R J NN 9 5 mynd. Gosmökkurinn rís upp úr skýjabreiöunni á öðrum degi gossins. Hæð gosmökksins um 2 km. — The volcanic cloud on the second day. Height ca 2 km. — Ljósm.: Tómas Tryggvason, 27. okt. 1961. kippurinn mældist kl. 1100, og var stærð hans 3,.!5 eða af líkri stærðar- gráðu og jarðskjálftarnir, er mældust vikurnar fyrir gosið, en stærð þeirra varð allt að 3,9. Jarðskálftarnir í Oskju liafa verið fremur vægir, svo sem yfirleitt er um jarðhræringar af völdum eldsum- brota. Aðfaranótt laugardagsins 28. okt. komu fyrstu jarðfræðingarnir að eldstöðvunum í Öskju, en fyrstir til að skoða eldana urðu Reyni- hlíðarbændur, enda eru Dyngjufjöll í landi Reykjahlíðar í Mý- vatnssveit. Segja má, að allvel hafi verið fylgzt með gosinu fyrstu vikurnar, þangað til snjóalög og veður gerðu ferðir í Öskju ókleifar. Skal nú gerð nokkur grein fyrir gangi gossins og athugun- um á því. Um Il-leytið fimmtudagsmorguninn 26. október hófst gos á 750 m. langri sprungu í Öskju, rétt innan Öskjuops. Gossprungan hef- Styrkleikinn er mældur í 12 stigum. Jarðskjálftar með meiri styrkleika en 6 valda tjóni og 9—12 mikilli eyðileggingu.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.