Náttúrufræðingurinn - 2005, Blaðsíða 22
N áttúrufræðingurinn
3. mynd. Fundarstaðir þyrnikrabba (rauðir ferningar) og nornakrabba (gulir ferningar) við ísland. Þá er sýnd 500 m dýptarlína sem
blá brotin lína, 1000 m dýptarlína sem blá heil lína og mörk íslensku landhelginnar eru sýnd með rauðum heilum línum. Efst til
vinstri má sjá hluta Grænlands. - A map of lceland and adjacent seas showing the locations zvhere Paralomis spectabilis (red
squares) and Paromola cuvieri (yellow squares) have been found. The lcelandic economic zone is shoivn with a red line and the 500
m and 1000 m depth contours are shown with broken and hole blue lines, respectively. A small part of Greenland can be seen in the
upper left hand corner.
Þessi tegund virðist einungis einu
sinni áður hafa fundist við Island.13
Skjöldur nomakrabba er ljósrauð-
ur en útlimir em yfirleitt dökkrauðir
með ljósum flekkjum (2. mynd a).
Líkamsbygging hans er svipuð öðr-
um kröbbum og er þá átt við
hlutfallslega stærð fóta og skjaldar.
Þó er skjöldurinn ferkantaðri en
algengt er á öðmm tegundum og
lengd hans lítið eitt meiri en breidd-
in. Skjöldurinn er þakirtn stuttum og
beittum broddum. Einnig em áber-
andi litlir nabbar á skildi og gang-
limum. Á frambrún skjaldar milli
augna skaga fram þrír tindar og
vísar miðtindurinn beint fram og
ofurlítið niður á við, en hinir tveir
vísa lítið eitt upp á við og út til hlið-
anna (2. mynd b).
Áberandi einkenni nomakrabba
er að aftasta fótaparið er veiga-
minnst og nýtist sennilega ekki til
gangs, auk þess sem klærnar á enda
fótanna em áberandi krepptar inn á
við. Einnig er aftasta fótaparið ekki
áfast við líkamann í beinni röð með
öðrum útlimum, eins og venja er hjá
öðrum krabbategundum, heldur
talsvert ofar og nær skildinum (2.
mynd c). Nornakrabbi er með tvær
jafnstórar gripklær og eru þær svart-
ar yst. Gripklær nornakrabba em
hlutfallslega lengri hjá karldýrum,
allt að þreföld lengd skjaldarins, en
oftast er heildarlengd gripklóa
svipuð lengd skjaldar hjá kvendýr-
um. Líkt og hjá mörgum öðrum
tegundum krabba eru karldýr
nornakrabba stærri en kvendýr.
Skjaldarlengdir kvendýranna sem
fundust hér við land eru 9,9, 9,0 og
7,4 cm og em tvö þau stærri líklega
kynþroska.14 Stærstu karldýr geta
verið með 22 cm langan skjöld15 og
er því nornakrabbi með stærstu
krabbategundum sem fundist hafa
hér við land. Nornakrabbi hefur það
áberandi sérkenni að ekki virðist
mikil hætta á mistökum við að
greina tegundina. LMega er mest
hætta á að mgla honum saman við
annaðhvort gaddakrabba eða
trjónukrabba (Hyas araneus). Noma-
krabbi er öðmvísi á litinn en gadda-
krabbi, trjónur eru ólíkar og skjöldur
gaddakrabba er þríhyrningslaga.
Gripklær gaddakrabba eru mis-
stórar en jafnstórar á nomakrabba.
Gaddakrabbi og nomakrabbi hafa
báðir sex ganglimi því aftasta par
útlima á gaddakrabba er ennþá
rýrara en á nomakrabba og falið
undir skildinum. Ólíkt nornakrabba
gengur trjónukrabbi á fjómm fóta-
pömm auk þess að vera án brodda
og gadda á efra borði. Meðal annarra
stórvaxinna krabbategunda á ís-
landsmiðum er tindakrabbi (Neo-
lithodes grimaldi) sem er allur dumb-
rauður.5 Langir tindar þekja skjöld
og fætur tindakrabba sem eru miklu
92