Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2005, Blaðsíða 63

Náttúrufræðingurinn - 2005, Blaðsíða 63
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Kristín Svavarsdóttir Skýrsla stjórnar Hins íslenska náttúrufræðifélags FYRIR ÁRIÐ 2002 FÉLAGAR I árslok voru félagar og áskrifendur að Náttúrufræðingnum samtals 1185 og skiptust þeir þannig: heiðursfélagar 10 kjörfélagar 7 ævifélagar 10 almennir félagar innanlands 928 stofnanir innanlands 128 félagar og stofnanir utanlands 40 skólafélagar 46 hjónaáskrift 16 Félagar voru 1.174 í ársbyrjun og varð nokkur nýliðun í félaginu eða 27 nýskráningar, á móti skráðu 13 sig úr félaginu og 3 félagar létust. Ákveðið var að fresta útsendingu gíróseðla og því voru engar útstrik- anir framkvæmdar á árinu. STJÓRN OG STARFSMENN Stjóm Hins íslenska náttúrufræði- félags árið 2002 var þannig skipuð: Kristín Svavarsdóttir formaður, Hreggviður Norðdahl varaformað- ur, Helgi Torfason ritari, Kristiim J. Albertsson gjaldkeri, Hilmar J. Malmquist, Helgi Guðmundsson og Droplaug Ólafsdóttir meðstjórn- endur. Skoðunarmenn reikninga voru Kristinn Einarsson og Tómas Einarsson, varamaður Arnór Þ. Sigfússon. Útbreiðslustjóri félagsins er Erling Ólafsson og sá hann um félagatalið og útsendingu Náttúru- fræðingsins og Félagsbréfsins. Rit- stjóri Náttúrufræðingsins er Álf- heiður Ingadóttir. Samningur er í gildi milli félagsins og Náttúrufræði- stofnunar Islands þess efnis að stofn- unin taki að sér útgáfu tímaritsins fyrir hönd félagsins og er Álfheiður starfsmaður Náttúrufræðistofnunar. Félagsbréfið kom aðeins einu sinni út á árinu. Helsta ástæða þessa er aukinn kostnaður við útsendingar vegna mikillar hækkunar póst- burðargjalda. Stjómin vinnur nú að hugmyndum um lækkun kostnaðar, m.a. með því að senda þeim félögum sem em nettengdir félagsbréfið á rafrænu formi og er nú verið að safna netföngum félagsmanna. Auk þess er stefnt að því að opna heima- síðu HÍN sem ætti að auðvelda upplýsingastreymi til félagsmanna. Átta stjórnarfundir voru haldnir á árinu. N EFNDIR OG RÁÐ Nefndarstörf Hollustuháttaráð. Skipað var í ráðið haustið 2002 til fjögurra ára; fulltrúi HÍN er Hákon Aðalsteinsson og Margrét Hallsdóttir til vara. Dýravemdarráð. HÍN hefur átt fulltrúa í dýraverndarráði og sat Arnór Þ. Sigfússon í ráðinu fyrir hönd félagsins og Hrefna Sigurjóns- dóttir til vara. I tillögum að laga- breytingum vegna nýrrar Umhverf- isstofnunar var stefnt að því að leggja ráðið niður í lok ársins 2002 en í síðustu umræðu um lögin á alþingi var ákveðið að halda í ráðið með breyttu sniði þannig að skipað yrði í nýtt ráð í byrjun árs 2003. Nefndir á vegum umhverfisráðu- neytis, þar sem einn fulltrúi situr fyrir hönd frjálsra félagasamtaka (þar með talið HÍN), eru nokkrar. Á árinu skilaði nefud um endur- skoðun laga um mat á umhverfis- áhrifum niðurstöðu en í þeirri nefnd sat Hilmar J. Malmquist fyrir hönd frjálsra félagasamtaka. Nefnd til að vera ráðherra og Umhverfisstofnun til ráðgjafar við undirbúning að stofnun Vatnajökuls- þjóðgarðs er að taka til starfa og situr Sigrún Helgadóttir í nefndinni fyrir hönd frjálsra félagasamtaka. I nefnd til undirbúnings Um- hverfisþings, sem haldið var haustið 2002, sat Tryggvi Felixson fyrir hönd frjálsra félagasamtaka. Aðalfundur Aðalfundur fyrir árið 2002 var haldinn laugardagiim 1. mars 2003 kl. 14 í Kórnum, fundarsal Náttúru- fræðistofu Kópavogs. Fundarstjóri var kosinn Sigurður Snorrason og fundarritari Guðríður Þorvarðar- dóttir. Formaður flutti skýrslu stjórnar og gjaldkeri kynnti endur- skoðaða reikninga félagsins og voru þeir síðan samþykktir af fundar- mönnum. Arnór Þ. Sigfússon full- trúi félagsins í dýraverndarráði gerði grein fyrir störfum dýravemd- arráðs á árinu. Úr stjórn áttu að ganga Helgi Torfason, Hilmar J. Malmquist og Hreggviður Norðdahl. Helgi og Hilmar vom endurkjömir en Hregg- viður gaf ekki kost á sér til áfram- haldandi stjómarsetu. í stað Hregg- viðs var Esther Ruth Guðmundsdóttir jarðfræðingur kosin. Hreggviður hafði setið í stjóm félagsins í 16 ár og þakkar stjómin Hreggviði fyrir gott starf í þágu félagsins. Hilmar J. Malmquist gerði grein fyrir þremur ályktunum sem stjórn- in lagði fram fyrir fundimi og voru þær allar samþykktar. 1. Náttúndiús (náttúmminjasafn> „Aðalfundur Hins íslenska nátt- úrufræðifélags (HÍN), haldinn 1. mars 2003 í Kópavogi, ítrekar Náttúrufræðingurinn 73 (3-4), bls. 133-136, 2005 133
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.