Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2005, Blaðsíða 34

Náttúrufræðingurinn - 2005, Blaðsíða 34
Náttúrufræðingurinn gróður geti ekki veitt ungum skjól gegn afráni. Þó að mestur hluti núverandi varpútbreiðslu sílamáfa á Miðnes- heiði sé á landi með lágum gróðri og aðstæður oft þannig að álegufuglinn sér vel frá sér, einskorðar tegundin sig ekki við þess háttar varpstaði. Hérlendis eru sílamáfshreiður stund- um á stöðum þar sem álegufuglinn sér illa frá sér, svo sem í hraun- gjótum, milli steina og í mýrlendi með kjarri. Sumarið 2005 var farið um tvö svæði á núverandi út- breiðslusvæði sílamáfa á Miðnes- heiði þar sem lúpínubreiður er að finna (1. mynd). Á báðum stöðum fundust nokkur sílamáfshreiður inni í lúpínunni (2. mynd). Ekki verður fullyrt um það hér hvort lúpína eða annar hávaxinn gróður geti haft neikvæð áhrif á varp sílamáfa. Ljóst er þó að máfar eiga það til að verpa í háum gróðri þar sem þeir sjá illa frá sér, svo sem í lúpínu. Nauðsynlegt er að kanna varpárangur hjá sflamáfum í lúpínu- 2. mynd. Sílamáfshreiður ílúpínubreiðu á Miðnesheiði íjúm'2005. Ljósm.: Gunnar Þór Hallgrímsson. breiðum og bera saman við önnur aðgerða gætu e.t.v. orðið þveröfug svæði áður en ráðist er í fækkunar- við það sem stefnt er að. aðgerðir af þessu tagi því áhrif slíkra Heimildir 1. Finnur Guðmundsson 1955. íslenskir fuglar XII. Sflamáfur (Larus fuscus). Náttúrufræðingurinn 25. 215-226. 2. Gunnar Þór Hallgrímsson & Páll Hersteinsson 2004. Varpstofn sílamáfs á Miðnesheiði sumarið 2004 - könnun á stærð og útbreiðslu varpsins. Skýrsla til Flugmálastjómar. 8 bls. 3. Agnar Ingólfsson «Sc Jón Gunnar Ottósson 1975. Rannsóknir á umferð fugla við Keflavíkurflugvöll. Líffræðistofnun Háskólans. 40 bls. 4. Páll Hersteinsson, Þorvaldur Björnsson & Agnar Ingólfsson 1989. Skýrsla um fækkun máfa með skotvopnum á Keflavíkurflugvelli í júlí 1987. Óbirt skýrsla. 7 bls. 5. Páll Hersteinsson 1989. Skotveiðar á sílamáfum á Suðurnesjum sumarið 1989. Óbirt greinargerð. Veiðistjóraembættið. 10 bls. 6. Páll Hersteinsson 1989. Mögulegar aðgerðir til fækkunar sílamáfum á höfuðborgarsvæðinu. Greinargerð til Samtaka sveitarfélaga á höfuð- borgarsvæðinu. Veiðistjóraembættið. 16 bls. 7. Páll Hersteinsson, Arnór Þórir Sigfússon & Þorvaldur Þ. Björnsson 1990. Varpstofn sílamáfs og tilraunaveiðar á máfum á Suðvesturlandi árið 1990. Sérrit Veiðistjóraembættisins 1. 1-20. 8. Calladine, J. 1997. A comparison of Herring Gull Larus argentatus and Lesser Black-backed Gull Larus fuscus nest sites: their characteristics and relationships with breeding success. Bird Study 44. 318-326. 9. Kim, S.Y. & Monaghan, P. 2005. Effects of vegetation on nest microcli- mate and breeding performance of Lesser Black-backed Gulls (Larus fuscus). J Ornithol 146.176-183. 10. Brown, R.G.B. 1967. Breeding success and population growth in a colony of Herring and Lesser Black-backed Gulls (Larus argentatus and fuscus). Ibis 109. 502-515. 11. Davies, J.W.F. & Dunn, E.K. 1976. Intraspecific predation and colonial breeding in Lesser Black-backed Gulls Larus fuscus. Ibis 118. 65-77. PÓSTFANG HÖFUNDA/AuTHORS’ ADDRESSES Gunnar Þór Hallgrímsson gunnih@hi.is Náttúrustofu Reykjaness Garðvegi 1 245 Sandgerði og Líffræðistofnun Háskólans Sturlugötu 7 101 Reykjavík Sveinn Kári Valdimarsson nr@nr.is Náttúrustofu Reykjaness Garðvegi 1 245 Sandgerði Páll Hersteinsson pher@hi.is Líffræðistofnun Háskólans Sturlugötu 7 101 Reykjavík Um höfunda Gunnar Þór Hallgrímsson (f. 1979) lauk BS-prófi í líf- fræði frá Háskóla íslands 2004 og vinnur nú að doktors- verkefni í fuglavistfræði við sama skóla. Hann vann á Náttúrufræðistofnun íslands sumurin 1999-2002 og auk þess tímabundið 2000 og 2004. Gunnar starfar nú á Náttúrustofu Reykjaness. Sveinn Kári Valdimarsson (f. 1967) lauk BS-prófi í líf- fræði frá Háskóla íslands 1992 og doktorsprófi í dýra- fræði frá Glasgow-háskóla 1997. Að loknu námi vann Sveinn í Skotlandi að rannsóknum á atferli, þroskun og vistfræði laxfiska. Hann var ráðinn forstöðumaður Náttúrustofu Reykjaness 2002 og hefur starfað þar síðan. Páll Hersteinsson (f. 1951) lauk B.Sc. (Honours) prófi í lífeðlisfræði frá háskólanum í Dundee, Skotlandi, 1975 og D.Phil.-prófi í dýrafræði frá Oxfordháskóla á Eng- landi 1984. Páll var veiðistjóri 1985-1995 og hefur verið prófessor við Háskóla íslands frá 1995. 104
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.