Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2005, Blaðsíða 24

Náttúrufræðingurinn - 2005, Blaðsíða 24
Náttúrufræðingurinn Þakkir. PÓSTFANG HÓFUNDA/AUTHORS’ ADDRESSHS Við þökkum Eyþóri Þórðarsyni á Fiskistofu fyrir eintökin af þyrni- krabbanum og Ragnari R. Þorgeirssyni á Sæmundi HF-85 og áhöfnunum á Hafnarbergi RE-404, Gulltoppi ÁR-321 og Þóri SF-77 fyrir nomakrabbana. Jóni Sólmundssyni og ólafi S. Ástþórssyni þökkum við lestur handrits og Guðmundi Þór Kárasyni afnot af ljósmyndum. Einnig þökkum við Guðmundi Guðmundssyni á Náttúrufræðistofnun íslands og Héðni Valdi- marssyni á Hafrannsóknastofnuninni aðgang að óbirtum gögnum. Heimildir Kristján Lilliendahl, Hafrannsóknastofnuninni, Skúlagötu 4, IS-101 Reykjavík klill@hafro.is Sólmundur Tr. Einarsson, Breiðvangi 71, IS-220 Hafnarfjörður solit@mmedia.is 1. Hansen, H. J. 1908. Crustacea Malacostraca. I. The Danish Ingolf- Expedition 3.1-20. 2. Guðmundur Guðmundsson, Sigmar A. Steingrímsson & Guðmundur V. Helgason 1999. Rannsóknaverkefnið Botndýr á íslandsmiðum. Náttúrufræðingurinn 68. 225-236. 3. Macpherson, E. 1988a. Revision of the family Lithodidae Samouelle, 1819 (Crustacea, Decapoda, Anomura) in the Atlantic ocean. Monografías de Zoología Marina 2. 9-153. 4. Zaklan, S.D. 2002. Review of the family Lithodidae (Crustacea: Anomura: Paguroidea): Distribution, Biology, and Fisheries. í: Paul, A.J., E.G. Dawe, R. Elner, G.S. Jamieson, G.H. Kruse, R.S. Otto, B. Sainte-Marie, T.C. Shirley & D. Woodby (ritstj.). Crabs in cold water regions: biology, management, and economics. University of Alaska Sea Grant, AK-SG-02-01, Fairbanks. 5. Guðmundur Guðmundsson, Jónbjörn Pálsson & Sólmundur Tr. Einarsson 1997. Tindakrabbi á íslandsmiðum. Náttúrufræðingurinn 67. 29-32. 6. Sólmundur Tr. Einarsson 1996. Nokkrar krabbategundir við ísland. Lífríki sjávar. Námsgagnastofnun-Hafrannsóknastofnunin. 7. Sólmundur Tr. Einarsson 2002. Nýtanlegar krabbategundir við ísland. Ægir 95. 45-47. 8. Thatje, S. & Amtz, W.E. 2004. Antarctic reptant decapods: more than a myth? Polar Biology 27.195-201. 9. Macpherson, E. 1988b. Three new species of Paralomis (Cmstacea, Decapoda, Anomura, Lithodidae) from the Pacific and Antarctic oceans. Zoologica Scripta 17. 69-75. 10. Sandberg, L. & McLaughlin, P.A. 1998. Crustacea, Decapoda, Paguridea. Marine Invertebrates of Scandinavia 10. 11. Wolff, T. 2002. To krabber, Dromia personata og Paramola cuvieri, nye for Danmark, en krabbe under mulig udbredelse mod Danmark samt om mudderkrebsen Axius nodulosus. Flora og fauna 108. 87-94. 12. Ingle, R.W. 1980. British Crabs. British Museum (Natural History), Oxford University Press. 13. Stephensen, K. 1939. Crustacea Decapoda. The Zoology of Iceland. Vol. 3 (25). 1-31. 14. Mori, M. 1986. Contributions to the biology of Paromola cuvieri (Crustacea: Decapoda: Homolidae) in the Ligurian sea. Oebalia 13 (n. sr.). 49-68. 15. Christiansen, M.E. 1969. Cmstacea, Decapoda, Brachyura. Universi- tetsforlaget Oslo. 16. Enckell, P.H. 1980. Kráftdjur. Signum, Lund, Svíþjóð. Jónmundur Pálsson, Hafrannsóknastofnuninni Skúlagötu 4, IS-101 Reykjavík jonbjom@hafro.is Um höfundana Kristján Lilliendahl (f. 1957) lauk B.S.-prófi í líffræði frá Háskóla íslands 1982 og Ph.D.-prófi í dýrafræði frá Háskólanum í Stokkhólmi 1997. Hann starfar á Hafrann- sóknastofnuninni. Sólmundur Tr. Einarsson (f. 1941) lauk cand.real.-prófi í sjávarlíffræði frá Háskólanum í Bergen 1972. Hann starfaði lengst af við botndýrarannsóknir á Hafrann- sóknastofnuninni. Jónbjörn Pálsson (f. 1949) lauk B.S.-prófi í líffræði frá Háskóla íslands 1975 og M.S.-prófum frá University of Southern Mississippi 1979 og University of Guelph 1982. Hann starfar á Hafrannsóknastofnuninni. 94
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.