Náttúrufræðingurinn - 1999, Blaðsíða 76
3. tafla. Lindýr, hrúðurkarlar, svampdýr, liðormar, mosadýr og skrápdýr úr nákuðungs-
lögunum við Litla-Hraun. Sýni 240996010601. Snið 1, lag 16. - hxvertahrate remains from
the Nucella transgression at Litla-Hraun, South Iceland - the upper Sk in Fig. 6.
Tegund /Species íslenskt heiti /lcelandic name Fjöldi /Number %
Emarginula fissura (Linné, 1767) Glufumotra 2,0 0,92
Acmaea testudinalis (Miiller, 1776) Olnbogaskel 4,0 1,83
Ansates pellucida (Linné, 1758) Þarahetta 2,0 0,92
Lacuna vincta (Montagu, 1803) Þarastrútur 28,0 12,84
Littorina obtusata (Linné, 1758) Þangdoppa 14,0 6,42
Littorina mariae Sacchi & Rastelli, 1966 Maríudoppa 2,0 0,92
Littorina saxatilis (Oli vi, 1792) og Klettadoppa 3,0 1,38
Littorina rudis (Maton, 1797) 1,0 0,46
Onoba aculeus (Gould, 1841) Baugasnotra 56,0 25,69
Onoba semicostata (Montagu, 1803) Bárusnotra 9,0 4,13
Nucella lapillus (Linné, 1758) Nákuðungur 9,0 4,13
Buccinum undatum Linné, 1758 Beitukóngur 12,0 5,50
Clirysallida spiralis (Montagu, 1803) Dvergstrýta 1,0 0,46
Odostomia unidentata (Montagu, 1803) Kjölstrýta 4,0 1,83
Modiolus modiolus (Linné, 1758) Aða 3,0 1,38
Mytilus edulis Linné, 1758 Kræklingur 22,0 10,09
Chlamys islandica (Miiller, 1776) Hörpudiskur 1,0 0,46
Heteranomia squamula (Linné, 1758) Gluggaskel 22,5 10,32
Turtonia minuta (Fabricius, 1780) Mæruskel 3,0 1,38
Cerastoderma ovale (Sowerby, 1840) Pétursskel 1,0 0,46
Hiatella arctica (Linné, 1767) Rataskel 11,0 5,05
Verruca stroemia (Múller, 1776) Vörtukarl 1,5 0,69
Balanus crenatus Bruguiére, 1789 Tannkarl 1,0 0,46
Balanus balanoides {Linné, 1767) Fjörukarl 2,0 0,92
Cliona sp. Borsvampur 1,0 0,46
Serpulidae sp. Kalkpípuormur 1,0 0,46
Bryozoa sp. Mosadýr
Echinoidea sp. ígulker 1,0 0,46
218,0 100,02
klettadoppu, er brotinn. Samlokur eru
flestar brotnar, nema þá helst litlar
tegundir, og hægri skel er nær alltaf laus
frá þeirri vinstri. Gera má því ráð fyrir að
skeljalögin liafi myndast við mjög
orkurfkar aðstæður, þ.e. þar sem brims
gætti. Innan við fjörukambinn á Stokks-
eyri hafa þau hlaðist upp nær óslitið í
töluverðan tíma, en annars staðar á
svæðinu eru skeljaleifarnar í afmörkuðum,
fremur þunnum lögum, með sand- eða
malarlögum ámilli.
■ HVENÆR OG HVERNIG
MYNDUÐUST
SKELJALÖGIN?
Skeljalögin á Stokkseyri og Eyrarbakka eru
yngri en Þjórsárhraunið og því yngri en 8000
ára (þ.e. geislakolsára). Skeljasýni var tekið
úr efri hluta laganna (4. mynd) innan við
fjörukambinn á Stokkseyri og sent til Göran
Skog í háskólanum í Lundi í Svíþjóð og þar
var aldur þess greindur með geislakols-
aðl'erð. Við greininguna voru notaðar heilar
skeljar af þangdoppu og sýndu þær aldur-
inn 3140 ± 70 ár (8I3C er 1,7). Ef leiðrétt er
218