Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1999, Blaðsíða 56

Náttúrufræðingurinn - 1999, Blaðsíða 56
1. nvynd. Teikning af lœkjaskotti ('Hydrurus foetidusj. a er dœmigert skottlaga eintak úr straumlitlu vatni; b og c sýna greinaenda við mismunandi stækkun og ein- stakar frumur í þeim, litberinn er skyggður (punktað- ur); d eru tvö bifgró,frá mismunandi sjónarhornum; e og f eru dvalagró. (Úr Starmach: Chrysophyceae - Zlotowiciowce, 1980.) - Drawing o/Hydrurus foetidus (from Starmach, 1980.): a habitus; b, c tips ofbranches; d zoospores; e andf resting spores. ungnum, en fjölgun fer fram með bifgróum sem myndast við venjulega frumuskiptingu í greinaendum, vanalega að morgni dags. Bifgróin eru með fjórum hliðum og fjórum hornum, þremur að framan og einu að aftan, en mitt á milli framhornanna er einn bifþráður (svipa), sem þau geta notað til sunds en raunar mun þau oftast reka með straumnum. Eftir nokkurn tíma festir gróið sig að framan við undirlagið, dregur inn bifþráðinn og byrjar strax að mynda hlaupstranga og skipta sér inni í honum. Sérstök dvalagró verða til á hlaupstilkum, sem vaxa út úr greinum. Fullþroska eru þau umlukt hýði úr kísilsýru og bera kamb úr sama efni. Talið er að þau verði til þegar vatnshitinn fer yfir visst mark. Þannig er lækjaskottið öfugt við flestar aðrar lífverur, sem mynda dvala- stig þegar kólnar á norðurslóð. Vaxtarlag og stærð þalsins er afar breytileg hjá lækjaskottinu, og virðist það fara eftir að- stæðum á hverjum stað, aðallega straumhraða. I miklum straumi myndar það nokkuð samfellda, bólsturlaga eða totótta þekju á steinunum, en í straumlitlum ám myndar það tægjur og skott sem geta orðið allt að einum metra á lengd. í fjöllum á meginlandi Evrópu nær lækjaskottið oftast hámarki í mars eða apríl og kjörhiti þess er talinn vera frá 2 til 12°C. Það er talið þrífast best í tiltölulega súru (pH 5-7) og næringarsnauðu vatni, en dæmi eru þó um að það geti vaxið í næringarríkum lækj- umtilijalla. Það hefur lengi verið höfuð- verkur þörungafræðinga hvar skipa skuli lækjaskottinu í flokk. Sumir töldu það skyldast brún- þörungum í sjónunt, en niður- staðan hefur orðið sú að flokka það með gull- þörungunum svonefndu (Chrysophyceae), en þar hefur lækjaskottið algera sérstöðu, sem birtist í því að það er talið eina tegundin 198
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.