Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1999, Blaðsíða 90

Náttúrufræðingurinn - 1999, Blaðsíða 90
6. mynd. Aðsetur frœðimanna sem taka þátt í rannsóknum á botndýrum. sýni er miðað við að fjöldi eintaka af hverjum hópi fari ekki yfir tiltekna viðmiðun. Þegar þeim tjölda er náð fyrir einhvern dýrahóp er hætt að tína úr eintök þess hóps og jafn- framt skráð hversu mikill hluti af sýninu hefur verið unninn. Þannig er haldið áfram uns viðmiðunarfjölda allra dýrahópa er náð eða sýnið er uppurið. Þó er ávallt haldið áfram að tína úr eintök mjög fágætra lífvera. Þessi vinnubrögð eru viðhöfð til að gögnin veiti sem fyllstar upplýsingar um hlutfalls- legt magn algengustu tegundanna og jafn- framt til að sem flestar sjaldgæfar tegundir komi fram. Óvissuþættir eru þó það miklir að ógerlegt er að áætla stofnstærðir einstakra tegunda með þessari aðferð en hinsvegar er hægt að segja til um afstæðan fjölda, þ.e. hvort tegundirnar eru sjaldgæfar, algengar eða í mikilli mergð. Að llokkun lokinni eru sýnin varðveitt og upplýsingar um þau skráð í gagnagrunn. Þessu næst eru flest sýnanna send frá Sand- gerði til fræðimanna sem rannsaka nánar tiltekna dýrahópa og greina lil tegunda. I flestum tilfellum þarf að leita út fyrir land- steinana þar eð skortur er á íslensku kunn- áttufólki á þessu sviði. Komið hefur verið á samvinnu við um 80 innlenda og erlenda fræðimenn (6. mynd). Nokkrir þeirra hafa skipulagt rannsóknaverkefni sín þannig að þeir þjálfa starfsmenn Rannsóknastöðvar- innar í Sandgerði til að flokka ýmsa dýra- hópa til algengustu tegunda, en það flýtir verulega fyrir legundagreiningu hinna ýmsu botndýra. Starfsmenn stöðvarinnar eru þannig stöðugt að öðlast meiri þekkingu og þjálfun sem mun nýtast í framtíðinni. ■ GAGNAGRUNNUR OG VÍSINDASAFN BOTNDÝRA Þegar hinir ýmsu fræðimenn hafa lokið við tiltekna þætti rannsókna sinna, skila þeir til baka upplýsingum um tegundagreiningar sínar í miðlægan gagnagrunn verkefnisins. Gagnagrunnurinn geymir einnig upplýsing- ar um umhverfisaðstæður á sýnatöku- 232
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.