Náttúrufræðingurinn - 1999, Blaðsíða 16
Jökulruðningur frá yngra dryas, yngri en 10.800 ára
6-
4-
2-
0-
A A
A
A A
© ©
©
© ©
A A
Rákir á sjávarseti með stefnu í 328°
Sjávarset með skeljum um 11.000 ára (10.800 - 11.400)
Jökulberg
Rákir á grágrýti með stefnu í 307°
Reykj av íkurgrágrýti
3. mynd. Jarðlagasnið frá Skerjafirði. Þar sjást tvö misgömul jökulrákakerfi undir og ofan
á 11.000 ára gömlum setlögum frá ísaldarlokum (alleröd-tímabilinu). / setlögunum eru
fornskeljar. - Geological section from Skerjafjörður. The shell-bearing marine sediments
are around 11,000 NC years old. Two sets of glacial striae can be found, the older one
below the marine sediments and the younger one above them.
ar, eða ísaskilanna, frá Hengli til Grinda-
skarða er athyglisverð. Þetta er færsla sem
nemur 30 km til vestsuðvesturs. Hún sýnir
að þegar jöklarnir byggðu sig upp á ný
eftir samdrátt á alleröd höfðu þeir allt
annað lag en áður. Flutningur jökul-
miðjunnar er hliðstæður þeim breytingum
sem urðu á jökiinum yfir miðhálendi
íslands. Þar fluttist jökulmiðjan í ísaldar-
lok frá Sprengisandi til suðvesturs og
endaði yfir Tungnaáröræfunr (Ingibjörg
Kaldal og Skúli Víkingsson 1991).
Astæðurnar .fyrir þessu eru sennilega
tvíþættar, annarsvegar breytingar á
veðurkerfum yfir Norður-Atlantshafi og
hinsvegar breyttar aðstæður og landslag
ájöklinum sjálfum.
Jökulrákir í Reykjavík segja sömu sögu
um útbreiðslu jökla í ísaldarlok og rann-
sóknir á setlögum og aldursgreiningar á
fornskeljum hafa sýnt (Árni Hjartarson
1993).
Eftir að stór svæði voru orðin jökulvana
á alleröd skall kuldaskeiðið yngra-dryas
yfir og mikill jökull virðist á ný hafa þakið
allt höfuðborgarsvæðið. Jökulrákaðar
klappir á útnesjum og eyjum sýna að hann
hefur teygt tungur sínar langt út í Faxa-
flóa.
■ SUMMARY
Glacial striae in Reykjavík
The Reykjavík basalt preserves glacial striae
very well. Fig. 2. shows the localities where the
striation has been investigated by the author. In
all of thenr several striae have been measured and
the mean direction calculated.
Three sets of glacial striae can be distinguished
in the region. Here, they are named the young,
the older and the oldest striae set. Their mean
directions are as follows:
Young striae 330° ± 10°
Older striae 300° ± i 0°
Oldest striae 280° ± 10°
The striation reflects a west-south-west
displacement of the main ice divide of the
Reykjavík outlet glacier in the last stages of the
Weischelian glaciation.
The younger set is cut into the surface of ma-
rine sediment of post-Allerpdian age. This age
determination makes it possible to use the striae
as an age indicator.
Investigations show that striae of the younger
set are found in costal exposures and on islands off
Reykjavík. Since its age has been found to be
younger than the Allerpd sediments, it indicates a
glacial advance during Younger Dryas or later. The
glacier margin seems to have terminated offshore at
that time and covered the whole Reykjavík area.
158